Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 24
54 LÆKNABLAÐIÐ TUMOR SIZE AND 0 II 2 2 3 3 4 4 C ENTI Mynd 3 (Fig. 3). í þeim fyrri (I) hefur frumurannsókn flýtt fyrir ákvörðunartöku um aðgerð, en í hin- um síðari (II) niðurstaða röntgenrann- sóknar. Ofangreindar niðurstöður og fleiri atriði eru rædd í skilunum. SKIL Aldursdreifing þeirra sjúklinga, sem rann- sakaðir hafa verið, sýnir (mynd 1), að þorri þeirra er 50 ára og eldri, en nokkur hluti á aldrinum 40-50, en fáir yngri. Hlut- fallið milli karla og kvenna í sjúklinga- hópnum er 2:1. ítarlegar tölur um tíðni, aldursdreifingu og kynskiptingu sjúklinga með magakrabbamein er að finna í rit- gerðum eftir Ólaf Bjarnason 19664 og 1967,*’ og einnig eftir Júlíus Sigurjónsson 1966.-4 22 Yfir 80% af sjúklingafjöldanum kom til rannsóknar vegna sjúkdómsein- kenna frá kviðarholi (Tafla 2). Athyglisverðast mun þykja, hve hundr- DIAGNOSIS 5 5 6 6 7 7 8 8 E T E R S aðshluti frumugreininga er lágur eða 40% af 152 sjúklingum með magakrabbamein (Tafla 6) í samanburði við árangur röntgengreiningar, sem er 85%. Áður en helztu ástæður fyrir þessu lága greiningar- hlutfalli eru nánar skýrðar, skal á það bent, að í 10% magakrabbameinstilfella greinist æxlið eingöngu með frumurann- sókn, eins og fram kemur á mynd 2 (Fig. 2). Það var einkum við hin minni æxli. sem frumugreiningin kom að gagni, þegar röntgenrannsókn sýndi neikvæða eða vafa- sama niðurstöðu (sbr. mynd 3). Megin ástæðan fyrir hlutfallslega lélegum árangri frumugreiningar miðað við röntgengrein- ingu er sú, að þorri þeirra sjúklinga, sem þessi rannsókn nær til, eru með langt gengin eða stór æxli í maga, sem valda því að ekki fást auðveldlega sýnishorn, sem hæf eru til frumurannsókna. Á því skal vakin sérstök athygli, að í þessu upp- gjöri eru sýnishorn, sem reynst hafa óhæf TAFLA 8 (Table 8) Frequency of wrong diagnosis in 271 operated patients. Cytology % X-Ray % False neg. 59 21.77 22 False pos. 4 1.48 12 O.l ^ False susp. 5 1.84 31 4.42 11.44 Total: 68 25.09 65 23.98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.