Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 52
70 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA I. Heildarfjöldi innlagna á ári og fjöldi og hlutfallsfjöldi innlagna á ári vegna eitrana og meintra eitrana af völd- um inntöku lyfs eða annars efnis. Heildar- fjöldi inn- lagna á ári Innlagnir á ári vegna eitrana og meintra eitrana Ár Fjöldi Hlut- falls- fjöldi (%) 1957 255 1 0,4 1958 522 2 0,4 1959 542 6 1,1 1960 589 3 0,5 1961 619 6 1,0 1962 661 3 0,5 1963 675 6 0,9 1964 731 8 1,1 1965 761 5 0,7 1966 827 7 0,8 1967 907 8 0,9 1968 1139 18 1,6 1969 1217 19 1,6 1970 1338 21 1,6 1971 1400 47 3,4 1972 1375 27 2,0 1973 1337 44 3,3 Öll árin 14895 231 1,6* * Meðalhiutfallsfjöldi innlagna á ári. lyfið var, ef um inntöku lyfs var að ræða, 7) orsök inntöku, 8) hvaðan barnið var innlagt, 9) hvort það hlaut einkenni eitrun- ar eða ekki, 10) hvaða meðferð var beitt, 11) legudagafjöldi, 12) tímalengd frá inn- töku til komu á deildina og 13) hvar lyfið eða efnið hafði verið geymt. Ennfremur voru skráðar á gataspjöldin þær upplýsingar úr sjúkraskránum, sem gætu veitt vitneskju um félagslegar að- stæður þeirra barna, er lögð voru inn vegna inntöku lyfs eða annars efnis. Þess- ar upplýsingar voru: fjöldi systkina, fjöldi heimilisfólks, fjöldi herbergja á heimilinu, hvcrt húsnæðið væri lélegt, gott eða ágætt, starf föður, aldur foreldra og hvort barnið byggi hjá foreldrum. Hins vegar var horf- MYND 1. — Aldursdreifing barna inn- lagðra vegna eitrunar eða meintrar eitrun- ar af völdum inntöku lyfs eða annars efnis. ið frá frekari úrvinnslu þessara gagna, bæði þar sem þessar upplýsingar voru ekki alltaf skráðar í sjúkraskrárnar og þar sem samanburðarupplýsingar skortir. NIÐURSTÖÐUR Fjöldi innlagna Á árunum 1957 til 1973 var alls vistað 231 barn vegna eitrunar eða meintrar eitr- unar af völdum inntöku lyfs eða annars efnis. Tafla I sýnir heildarfjölda innlagna á hverju ári og fjölda og hlutfallsfjölda inn- lagna vegna eitrana og meintra eitrana á ári. Fyrstu ellefu árin voru lögð inn 1 til 8 börn á ári, en áberandi fjölgun innlagna varð upp úr 1968. Það ár voru 18 börn vistuð vegna eitrana og meintra eitrana. Flestar innlagnir voru árið 1971, en þá voru 47 börn vistuð. Hlutfallsfjöldi inn- lagna á ári vegna eitrana og meintra eitr- ana var frá 0,4 til 3,4%. Meðalhlutfalls- fjöldi innlagna á ári reynist 1,6%. Þrjú börn voru innlögð tvívegis. í tíu tilvikum voru tvö börn innlögð saman vegna inntöku sama lyfs eða efnis. Þar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.