Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 10
44 £ W § Z w § o £ LÆKNABLAÐIÐ TABLE 6 Duration of symptoms. Duration of symptoms Stomach ulcer Duodenal ulcer Stomach and duodenal ulcer Total number of patients Less than 5 years 120 97 4 221 5-10 years 90 96 2 188 10-20 years 115 95 7 217 20-30 years 43 38 3 84 30-40 years 19 15 0 34 387 341 16 744 Less than 5 years 56 32 1 89 5-10 years 34 34 0 68 10-20 years 42 34 2 78 20-30 years 20 17 2 39 30-40 years 8 4 0 12 160 121 5 286 lengd einkenna er meiri hjá skurðsjúkling- um, þar sem nær allir þeir sjúklingar, sem voru meðhöndlaðir án aðgerðar (kon- servativt), höfðu mjög stutta sjúkrasögu. 30% sjúklinganna höfðu haft einkenni í minna en 5 ár og 7.2% í minna en 1 ár. Tafla 7 sýnir útkomu sýrumælinga. Fram til 1954 var oftast gert Ewald’s próf, en eftir það Histaminpróf. Sýrumælingarn- ar eru greinilega ekki nákvæmar, því að hjá mörgum sjúklingum eru sýrur mældar tvisvar með stuttu millibili og munar miklu á útkomunni. Af karlmönnum, sem höfðu of háar sýr- ur (hyperchlorhydria, 31%), höfðu 62% sár í skeifugörn, 34.5% sár í maga og 3.5% höfðu sár bæði í maga og skeifugörn. Af þeim, sem höfðu of lágar sýrur (hypo- chlorhydria), höfðu 68% sár í maga, en 32% sár í skeifugörn. 2.4% karlmanna höfðu achlorhydria og af þeim höfðu 61.5% ulcus duodeni, en 38.5% ulcus ventriculi. Flestir halda því fram að sár í maga eða skeifugörn komi ekki fyrir hjá þeim, sem eru sýrulausir og styðja því þessar tölur enn frekar, að þessar mælingar séu óábyggilegar hér. Af konum höfðu 30% hyperchlorhydria og af þeim höfðu 65% ulcus duodeni, en 35% ulcus ventriculi. Hypochlorhydria höfðu 26.5% af konum, sem sýrumæling er gerð hjá og af þeim höfðu 57% ulcus ventriculi en 43% ulcus duodeni. 2.5% af konunum höfðu achlorhydria og þær voru allar með sár í maga. 25% sjúklinganna höfðu of lítið blóð TABLE 7 Results of Acidity Tests: Total number of patients Per cent Men number & per cent Women number & per cent Normacidity 326 43.9 244 45% 82 41% Hyperchlorhydria 228 30.7 168 31% 60 30% Hypochlorhydria 170 22.9 117 21.6% 53 26.5% Achlorhydria 18 2.5 13 2.4% 5 2.5% 742 100 542 100% 200 100%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.