Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 10

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 10
44 £ W § Z w § o £ LÆKNABLAÐIÐ TABLE 6 Duration of symptoms. Duration of symptoms Stomach ulcer Duodenal ulcer Stomach and duodenal ulcer Total number of patients Less than 5 years 120 97 4 221 5-10 years 90 96 2 188 10-20 years 115 95 7 217 20-30 years 43 38 3 84 30-40 years 19 15 0 34 387 341 16 744 Less than 5 years 56 32 1 89 5-10 years 34 34 0 68 10-20 years 42 34 2 78 20-30 years 20 17 2 39 30-40 years 8 4 0 12 160 121 5 286 lengd einkenna er meiri hjá skurðsjúkling- um, þar sem nær allir þeir sjúklingar, sem voru meðhöndlaðir án aðgerðar (kon- servativt), höfðu mjög stutta sjúkrasögu. 30% sjúklinganna höfðu haft einkenni í minna en 5 ár og 7.2% í minna en 1 ár. Tafla 7 sýnir útkomu sýrumælinga. Fram til 1954 var oftast gert Ewald’s próf, en eftir það Histaminpróf. Sýrumælingarn- ar eru greinilega ekki nákvæmar, því að hjá mörgum sjúklingum eru sýrur mældar tvisvar með stuttu millibili og munar miklu á útkomunni. Af karlmönnum, sem höfðu of háar sýr- ur (hyperchlorhydria, 31%), höfðu 62% sár í skeifugörn, 34.5% sár í maga og 3.5% höfðu sár bæði í maga og skeifugörn. Af þeim, sem höfðu of lágar sýrur (hypo- chlorhydria), höfðu 68% sár í maga, en 32% sár í skeifugörn. 2.4% karlmanna höfðu achlorhydria og af þeim höfðu 61.5% ulcus duodeni, en 38.5% ulcus ventriculi. Flestir halda því fram að sár í maga eða skeifugörn komi ekki fyrir hjá þeim, sem eru sýrulausir og styðja því þessar tölur enn frekar, að þessar mælingar séu óábyggilegar hér. Af konum höfðu 30% hyperchlorhydria og af þeim höfðu 65% ulcus duodeni, en 35% ulcus ventriculi. Hypochlorhydria höfðu 26.5% af konum, sem sýrumæling er gerð hjá og af þeim höfðu 57% ulcus ventriculi en 43% ulcus duodeni. 2.5% af konunum höfðu achlorhydria og þær voru allar með sár í maga. 25% sjúklinganna höfðu of lítið blóð TABLE 7 Results of Acidity Tests: Total number of patients Per cent Men number & per cent Women number & per cent Normacidity 326 43.9 244 45% 82 41% Hyperchlorhydria 228 30.7 168 31% 60 30% Hypochlorhydria 170 22.9 117 21.6% 53 26.5% Achlorhydria 18 2.5 13 2.4% 5 2.5% 742 100 542 100% 200 100%

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.