Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 70
74 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA VI. Fjöldi barna, sem hlutu engin einkenni, og fjöldi barna, sem hlutu einkenni, og þá af völdum hvers. Einkenni hlutu Árin Alls Engin einkenni Alls Lyf Efni á heimilum Önnur efnasamb. 1957-1965 40 16 24 14 9 1 1966-1968 33 11 22 16 4 2 1969-1970 40 23 17 9 5 3 1971 47 42 5 4 0 1 1972 27 21 6 3 2 1 1973 44 30 14 13 0 1 Öll árin 231 143 (61,9%) 88 (38,1%) 59 20 9 Slysavarðstofunni og síðar frá Slysadeild Borgarspítalans, eða alls 206 börn (89,2%). Aðeins 9 börn (3,9%) voru innlögð beint af heimilislækni á Stór-Reykjavíkursvæð- inu, en 16 börn (6,9%) voru lögð inn utan af landi. Eftirtektarvert er, að öll börnin utan eitt, sem lögð voru inn beint af heimilislækni á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða utan af landi, höfðu einkenni eitrunar af völdum inntöku lyfs eða annars efnis. Hins vegar reyndist mun lægra hlutfall þeirra barna, sem innlögð voru frá Slysavarðstofunni og síðar frá Slysadeild Borgarspítalans, hafa einkenni eitrunar, eins og vikið verður að síðar. Fjöldi með einkenni Tafla VI sýnir hve mörg barnanna hlutu engin einkenni og hve mörg þeirra hlutu einkenni, og þá hvort einkennin hlutust af lyfjum, efnum á heimilum eða öðrum efna- samböndum. Alls hlutu 88 börn eitrunar- einkenni, eða 38,1%. Af þeim hlutu 59 eitrunareinkenni af lyfjum, eða 67,1%, 20 hlutu eitrunareinkenni af efnum á heimil- um, eða 22,7%, en 9 hlutu eitrunareinkenni af öðrum efnasamböndum, eða 10,2%. Af töflunni má sjá. að af þeim börnum, sem hlutu einkenni síðustu 3 árin, hlutu 80% eitrunareinkenni af lvfjum. Ekkert dauðs- fall varð, en tvö börn bera ævilangt menjar inntöku etsandi efnis. Hlutfallsfjöldi þeirra, sem hlutu ein- kenni, hefur verið nokkuð breytilegur frá ári til árs á þessu 17 ára tímabili. Af þeim börnum, sem innlögð voru á árunum 1957 til 1968, hlutu 63 eitrunareinkenni. Síðan hefur sá hlutfallsfjöldi verið miklum mun lægri. Á árunum 1969 til 1970 hlutu 42,5% innlagðra barna einkenni. Lægstur var hlutfallsfjöldinn árið 1971, eða 10,6%, en hefur síðan farið hækkandi aftur, var 22,2% árið 1972 og 31,8% árið 1973. Meðferð Ýmis konar meðferð hefur verið beitt. Alls hefur magaskolun eða uppsölulyfi, með eða án paraffínolíu og natríum súlfats, verið beitt í 177 tilvikum, eða 76,6%. Hins vegar hefur þessari fyrstu meðferð, einkan- lega uppsölulvfi, verið beitt í alls 93% til- vikanna síðustu 3 árin. Auk þess hefur í allmörgum tilvikum orðið að grípa til annarar sérhæfðari meðferðar, eða í alls 14% tilvikanna, t. d. sýklalyfja, vökvameð- ferðar og krampastillandi lyfja. Síðasta ár- ið voru 2 börn höfð í EKG-monitor um nokkurt skeið vegna eitrunar af tricyklisk- um antidepressiva-lyfjum. Legudagafjöldi Fjöldi innlagna með 2 legudaga reyndist 142, eða 61,5%. Heildarlegudagafjöldinn var 827 dagar, og meðallegudagafjöldi fyr- ir innlögn vegna eitrunar eða meintrar eitrunar var því 3,6 dagar. Tuttugu og f jög- ur tilfelli höfðu > 5 legudaga. Mjög fá til- felli höfðu aðeins 1 legudag. Aðrar niðurstöður Meðaltímalengd frá inntöku lyfs eða annars efnis til komu á deildina var um IV2 klst. Sjaldan hafði liðið minna en 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.