Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 64
Öflug blóðþrýstingslækkun
Blóðþrýstingsstjórnunin er eðlileg, jafnvel við áreynslu.
Catapresan 150 veldur sjaldan ortóstatískum aukaverkunum.
Samdráttarhæfni hjartans verður ekki fyrir neikvæðum áhrifum.
Catapresan 150 má nota við slöku hjarta (hjartainsufficiens)
án digitalíseringar.
Gegnumstreymi nýrnanna og blóðglómerúlussíunin haldast
óbreytt. Catapresan 150 hentar einnig við ónógri nýrnastarf-
semi (nýrnainsufficiens).
Notkun:
öll form af of háum blóöþrýstingi vegna sjúkdóma,
þar sem blóðþrýstingslækkun með lyfjum á við,
Lyfhrifafræði (farmakologi)
Cataþresan 150 hefur öfluga blóðþrýstingslækkandi
verkun. Jafnframt blóðþrýstingslækkuninni verður
vart hægari og veikari hjartsláttar (bradycardi);
mínúturúmmál og ytri mótstaða eru minni.
Þar eð hómeóstatísku hjarta-æða refleksarnir
truflast ekki verður mjög sjaldan vart ortóstatiskrar
blóðþrýstingslækkunar. Catapresan 150 má nota
með þvagræsilyfjum með góðum árangri, þar eð
samverkandi áhrif fást.
Aukaverkanir.
I upphafi meðferðarinnar veröur oft vart við róandi
áhrif og »þurran munn«, en vanalega dregur úr
þessum áhrifum við áframhaldandi notkun lyfsins.
Alvarlegar aukaverkanir eru mjög sjaldgæfar.
Skömmtun:
Skömmtunin ætti að miðast við þarfir hvers ein-
staklings.
i byrjun er gefin 'h tafla 2-3svar á dag. Skamm-
turinn er aukinn smám saman með '/2 töflu í senn
unz góðri stjórnun er náð á blóðþrýstingnum.
Skammtinn má auka í 1-2 töflur 3svar á dag.
Parenteral notkun má beita við skyndilegri og
hættulegri blóðþrýstingslækkun, eða þegar peroral
meðhöndlun verður ekki komið við. Lyfið má gefa
undir húð, I vöðva og í æð.
Umbúðir:
Töflur a 150 míkrógrömm: 30, 100 og 5x100 stk.
Ampúllur a 150 míkrógrömm: 5 stk. •
Boehringer
Ingelheim
Hanebred 2, 2720 Vanlese, Danmárk
r; ; ■
Einkaumboð á islandi:
Pharmaco hf., Skipholti 27, Reykjavik. simi:20 320