Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Síða 9

Læknablaðið - 01.09.1976, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 129 SKIL Af 663 einstaklingum með eðlilega litn- ingagerð eru 26 skráðir undir sérstökum töluliðum í töflu 1, 1.1-1.4, með óvenju- legri gerð á einstökum litningapörum. í stöku tilfelli er örðugt að komast að raun um, hvort um er að ræða tilflutning (trans- location) litninga eða litningahluta eða eðlilegt útlitsafbrigði. Þegar um eðlilegt afbrigði er að ræða, er hugsanlegt að nota hið afbrigðilega kennileiti litningaparsins sem erfðamark (marker) við athuganir á tengslum (linkage), þ. e. fylgni eiginleika, sem flytjast á sama litningi milli ættliða. Glöggt dæmi um þetta má nefna hin „stóru tungl“ (big satellites), litningahluta, sem sjást öðru hvoru (sbr. tölulið 1:1, 1:2 í töflu 1) á stóru og litlu acrocentrisku litn- ingunum. í tengslaleit má nota þau sem erfðamark og kanna fylgni þeirra og ann- arra erfðaeiginleika, sem ákvarðaðir verða. Síðustu 3-4 árin hafa komið til sögunnar nýjar litunaraðferðir á litningum, sem gera mögulegt að flokka þá mjög nákvæm- lega og fá skýrari mynd af einstökum liln- ingahlutum. Með sérstakri Giemsalitun og litun með sjálflýsandi efnum (fluorescent litun) má greina þverbönd, sem hafa auð- kennandi stöðu og breidd á hverjum litn- ingi, og hefur þessi tækni verið notuð síð- ustu 3 ár við hérlendar litningarannsóknir. Sérstaka þýðingu hefur vitneskja, sem aflað hefur verið um arfbera litningagalla. Slíkir gallar hjá foreldri geta leitt til alvar- legra litningagalla hjá afkvæmi þess. Þótt náttúran sjálf taki í flestum tilvikum ómakið af læknum, þar eð gallinn sjálfur veldur fósturdauða (spontan abort) mjög snemma á meðgöngutíma, er nú hægt, þeg- ar sérstakar ástæður eru til, að afla sýnis og greina litningagerð fósturs innan 15-17 vikna með frumuræktun úr legvökva (am- niocentesis). Þetta gerir mögulegt að framkvæma fóstureyðingu í tíma, ef litn- ingarannsóknin leiðir í ljós litningagalla, sem öruggt má telja að valdi vanskapnaði afkvæmisins. Til slíkra rannsókna hefur verið gripið í nokkrum tilvikum á undan- förnum árum með því að taka sýni og senda til Kaupmannahafnar, þar sem Dr. med. Margareta Mikkelsen og samstarfsmenn hafa innt af hendi frumuræktun og litn- ingagreiningu. Svo sem skráð er í Töflu 1 er fjöldi arf- bera með litningargalla alls 33, þar af 13 með D/G tilflutning (translocation) og 14 með umsnúinn litningahluta (inversion no. 13), auk sex einstaklinga með aðrar teg- TAFLA 2 Árlegur fjöldi einstaklinga DVALARSTAÐUR 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 ALLS Landspítali 12 25 44 26 20 32 42 201 Borgarspítali 1 1 2 4 4 2 14 Kleppur 3 1 1 1 2 8 Landakot 3 12 7 16 20 17 75 Fæðingarheimili Reykjavíkur St. Fransiskuspítali, Stykkishólmi 3 3 1 7 F.S.A., Sjúkrah. Blönduóss, Sjúkrah. Sauðárkróks 1 1 3 5 Kópavogshæli 5 33 4 5 7 54 Skálatún 15 12 1 28 Sólheimar 9 1 10 Lyngás 6 1 7 Sólborg, Akureyri 21 2 23 Bjarkarás 2 2 Elliheimili: Grund, Sólvangur 2 2 Utan spítala 11 33 55 72 27 52 57 307 Alls 29 122 116 143 84 123 126 743
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.