Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 22

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 22
134 LÆKNABLAÐIÐ í september 1970 innlagður vegna skyndihita, 39,5 og því nær meðvitundar- laus. Talið vera cholangitis, en einnig spurning um heilastofnsblóðtappa. Ein- kenni hurfu við fúkalyfjameðferð. Eftir heimferð stöðug óþægindi frá epigastrium. Innlagður í 3ja skipti vegna þessa í nóv- ember 1970. Árið 19ð9 hdfði verið gerð alhliða rannsókn í leit að illkynja æxli, þá án árangurs. Endurtekin nú, en einnig árangurslaus. Talið að einkenni hans geti verið functionel dyspepsi. Meðhöndiaður með panpeptal með sæmilegum árangri. Innlagður í 4. skipti í apríl 1971. Liðverkir í hnjám, öxlum, hnúum og efri fingur- liðum höfðu heldur ágerst. Bólgur litlar sem engar. Kraftleysi svipað. Var nú hai- in gullmeðferð. Árangur þó enginn. í júlí 1971 vaxandi verkir í herðum, hrygg og brjóstkassavöðvum í 6-8 vikur. Eftir það vaxandi áreyslumæði og kraft- leysi í ganglimum, almennur slappleiki. Til viðbótar voru vaxandi einkenni frá stækk- uðum blöðruhálskirtli, væg uræmia, gláka. Innlagður á ný í sept. 1971. Kraftar voru nú greinilega minnkaðir í nærlægum út- limavöðvum, sérlega á ganglimum, auk þess einnig í tárétfivöðvum. Aðeips njinnk- að sársaukahúðskýn, fyrir neðan hné báð- um megin og upphafið titringsskyn. Öll viðbrögð eðlileg nema ökklaviðbrögð, sem ekki fundust. Á sýni frá kálfavöðva fannst myositis og væg staðbundin rýrnun í trapezius. Sýnt þótti, að mæðin mundi stafa frá lömun önö- unarvöðva, enda bentu hjarta- og lungna- próf til þess, að þeim líffærum yrði ekki eingöngu um kennt. Þar eð sjúklingur hafði tekið stera þótt með hvíldum væri frá 1967, var ekki hægt að útiloka steramyositis. Hann var því meðhöndlaður með primbolan innspýting- um auk acetylsalicylsýru og vöðvaþjálf- unar. Einkenni löguðust nokkuð. Hann var verkjalaus, kraftar jukust og mæði minnk- aði. Stóð svo nokkuð óbreytt ástand þar til í mars 1973 að snögglega komu slæmir verkir í glutealsvæði og hægra læri. Glute- alvöðvar aumir. Almennur slappleiki og vaxandi öndunarerfiðleikar. CPK 54-110 ein. Sökk 24 mm/klst. Innlagður á Landa- kotsspítala 5.4.1973. Meðferð corticosterar og verður verkjalaus á 3 vikum. Þvagfæra- sýking og vaxandi einkenni frá blöðruháls- kirtilsstækkun. Aðgerð var því fyrirhuguð, er hann fær lungnabólgu og andast í maí 1973. 3. 67 ára gömul kona, innlögð á Landakots- spítala í apríl 1972. VeikList 11 ára gömul með bólgu og stirðleika í hnúum, efri fing- urliðum, sem stóð að meira eða minna leyti í 4 ár. Síðan væg krepping þessara liða. Einstaka sinnum eymsli við álag, annars einkennalaus þar til vorið 1971, að þroti kom í efri fingurliði, hnúa, úlnliði, verkir, eymsli, stirðleiki. Álagseymsli í axlarliðum, vinstri olnbogalið, kjálkaliðum. í nóvember sama ár þroti í kringum augu og síðan bjúgur í hendur. Húð varð blá-rauð, þurr, flagnandi með telangiectasium á höndum og í kringum augu. Sprungur á fingrum. Um miðjan desember kyngingarörðugleik- ar, matur gúlpaðist upp í nefkok og það fór að bera á vaxandi nefmælgi. Þessi ein- kenni ágerðust og um það leyti sem hún kom, gat hún vart kyngt maukfæðu lengur og hafði megrast mjög. Blóðhagur góður, Hg b, 14,9%. Sökk 23 mm/klst., hv.blk. 6.800, þar af 12% eosinp- filar frumur. CPK mjög hækkað, 415 ein- ingar GPT hækkað, 35 ein. (eðlileg minna en 12 ein.). Immunoglobulin eðlileg, svo og sölt, lifrarpróf og urea. Serum comple- ment eðlilegt og rheuma eða antinuclear faktorar fundust ekki. í vöðvasýni sást dermatomyositis. Rtg.mynd af lungum sýndi lamellera atelectasis í báðum lungum og peribronchial infiltröt. Ösophagus mynd er dæmigerð fyrir polymyositis með cri- copharyngeal achalasia. Ekki fannst ill- kynja sjúkdómur. Sjúkl. fær corticostera og anaboliska stera. CPK lækkar í 73 ein. á 18 dögum og einkenni öll fara hratt batn- andi. Infiltröt í lungum minnka og hiti, sem í byrjun liggur milli 37,5 og 38, verður eðlilegur. Hún er innlögð aftur 5 vikum síðar vegna sennilegs primbolan ofnæmis. Jafnar sig á 2 vikum og er CPK nú innan eðlilegra marka 14 ein. Ástand óbreytt, hör- und sprungu- og bjúglaust, en bláleitur roði og einstaka telangiectasiur í kringum augu og naglrætur. Etur mjúka fæðu óþæginda- laust. Verkjalaus. í ársbyrjun 1975 vaxandi magnleysi í ganglimum, svo sjúklingur get-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.