Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 37

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 143 Ný og fullkomin öndunarvél. Súrefnisþörf: Hjá mörgum sjúklingum með öndunarbilun verður ósamræmi milli öndunar og blóðrásar þannig, að blóðið, sem kemur til hjartans frá lungum, verður illa mettað súrefni (shunting). Flestum sjúklingum nægir þó að gefa minna en 50% súrefni, en stundum þarf að gefa hreint súrefni. Leitast skal við að halda súrefnisþrýstingi í slagæðablóði milli 80- 100 mm/Hg (sjá síðar). Nauðsynlegt er í þessu sambandi að fylgjast með, hvort blóðrauði sé hæfilega mikill, þannig að blóðið geti flutt nægilegt súrefni. Andartaksmagn (tidal volume): Reynsla hefur sýnt, að hæfilegt andartaksmagn er 10-15 ml/kg (15). Halda má þó eðlilegum blóðgasgildum þegar minna andartaks- magn, svo sem 7-8 ml/kg er notað, en sjúklingar þola það illa þegar til lengdar lætur. Ráðlegt er að blása í sjúkling með belg nokkrum sinnum með stóru andar- taksmagni á 30-60 mínútna fresti til þess að hindra samanfall á lungum. Þrýstingur: Þegar um tiltölulega eðlileg lungu er að ræða þarf lágan þrýsting (10- 20 cm H20) til að halda uppi eðlilegri önd- un. Aftur á móti minnkar þanþol lungna hjá flestum sjúklingum með öndunarbilun og þarf stundum að nota þrýsting, sem er meiri en 60 cm H._,0, ef takast á að halda uppi hæfilegri öndun. Hraði: Hjá fullorðnum er hæfilegur önd- unarhraði 14 til 20 á mínútu. Ef öndun verður ekki fullnægjandi á þessum hraða, má auka hann aðeins, eða þá auka við and- artaksmagn. Raki: Á flestum öndunarvélum eru úð- arar, sem halda raka í öndunarfærum sjúklinganna og í sumum úðurum eru hita- element. Þá má tengja hátíðniúðara við margar vélar og hjálpar slíkt mikið, ef seigt slím situr í lungum. Mótstaða við útöndun: Sýnt hefur ver- ið fram á, að notkun jákvæðs þrýst- ings við útöndun (continuous positive pres- sure breathing CPPB, eða positive end ex- piratory pressure PEEP) minnkar alvar- lega hypoxemiu (9). Er þetta talið stafa af því, að hindrað er samanfall á alveol- um. Þrýstingur er þá hafður allt að 15 cm H20 (19). Er talin ástæða til að nota slíkt, ef ekki tekst að halda uppi nægilegum súr- efnisþrýstingi með minna en 50% súrefni við langvarandi öndunarbilun,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.