Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 52

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 52
154 LÆKNABLAÐIÐ meter). Ákveðin vinna þarfnast ávallt jafn- mikillar orku, þ. e. a. s. súrefnismagns fyrir jafnþunga og tæknilega hæfa menn, og sama MET fjölda án tillits til þyngdar, en þjálfaðir menn geta afkastað þeirri vinnu með hægari hjartslætti o. s. frv., eins og áður var drepið á. Súrefnisnotkun má nákvæmast mæla með sérstökum tækj- um (spirometer), en þetta reynist stund- um nokkuð vandasamt og óhagkvæmt við ýmsar æfingar og áreynslu. Það kemur sér því vel, að hjartsláttur við áreynslu samsvarar allvel hlutfallslegri súrefnis- notkun líkamans, því púls er auðvelt að mæla (mynd I). Til að skýra þetta aðeins nánar, nægir að minna á, að við áreynslu þarf hartað að dæla auknu magni súrefnis- mettaðs blóðs til vefjanna í beinu hlutfalli við neyzlu þeirra og framkvæmda vinnu. í fyrstu eykst bæði slagmagn og hjart- sláttur, en þegar hjartsláttur er um 110/ mín, getur slagmagn ekki aukizt meira. Eftir það er aukið heildarútfall hjartans og súrefnisnotkun líkamans eingöngu vegna hraðari hjartsláttar. Þegar mesta hjartslætti er náð, getur líkaminn ekki lengur aukið súrefnisneyzlu sína. Með öðr- um orðum, vaxandi hjartsláttur og súr- efnisnotkun hvers einstaklings við áreynslu haldast í hendur frá því að hjartsláttar- hraða 110/mín, eða um það bil 50-60% af VOo max er náð — og hafa sama enda- punkt. Þar, sem orkumagn vinnunnar er vitað fvrirfram. má með tiltölulega lítilli skekkju réða af hjartslættinum, hver súrefnisnotk- unin hlutfallslega er af VOP max. Til að ákveða VO., max má því láta menn fram- kvæma vaxandi vinnu, unz hámarkshjart- sl.ætti er náð (maximum próf) eða með því að láta bá framkvæma meðalþunga (submaximal) vinnu, svo hjartsláttur eykst uDp í 70-80% af hámarki. Við sub- maximal próf er hjartsláttur mældur nokkrum sinnum við vaxandi vinnu i bekktu magni, og má siðan ákveða með því að draga beina áframhaldandi línu að hámarkshjartslætti, hver sé mesta vinna, sem sjúklingur getur afkastað og hversu mikið súrefni þurfi til þess (VO., max) (mynd I).r' Það hefur ótvíræða kosti. að þurfa ekki að láta menn ganga undir maximum próf, sem eru bæði óþægileg TAFLA III Hjartsláttarhraði eftir aldri. Aldur Mesti hjartsláttar- hraði Hjartsláttar- mark20 við submaximal þrekpróf 20-29 197-193 170 30-39 193-189 160 40-49 189-184 150 50-59 184-180 140 60-69 180-176 130 70-79 176-172 120 80-89 172-168 120 og geta reynzt hættuleg hjartasjúklingum, og eru þau því sjaldan notuð, þótt vissu- lega séu þau nákvæmari. Hámarkshjartsláttarhraði lækkar með aldri (sjá töflu III), og er heldur lægri í konum en körlum. Ótal aðferðir þekkjast til að ákveða orkunotkun, sumar hverjar mjög einfald- ar, t. d. að sjúklingur haldi dagbók um daglega likamsáreynslu og áhrif hennar. Bezt þykir að geta látið sjúkling fram- kvæma vinnu á tæki, sem getur stillt vinnumagnið nákvæmlega, en samt leyft honum að halda kyrru fyrir, þar sem hann er undir nánu eftirliti og hægt er að mæla blóðþrýsting, hjartslátt, öndun og sírita (monitora) hjartarafrit. Vinnan þarf að vera tæknilega einföld og reyna mest á stærstu vöðva líkamans, til að auka sem mest súrefnisnotkunina og láta ekki þreytu í litlum vöðvum takmarka prófið. Beztu þrekmælanir hafa því reynzt þrekhjól og færiband (treadmill) (mynd II). Tveggja þrepa próf Masters22 hefur þó verið mest notað fram á þennan dag fyrir hjartasjúklinga, enda ódýrt og ein- falt í sniðum. Sjúklingur er þá látinn ganga upp og niður 2 þrep með ákveðn- um hraða, og hjartarafrit tekið strax á eft- ir. Sjást þá oft ischæmiskar breytingar, sem ekki fundust í hvíld, en erfitt er að vita nákvæmlega, hver vinnuafköstin voru, og er þetta því ekki gott til þrek- mælinga. Á þrekhjóli er vinnan stillt með mis- mikilli mótstöðu, og er þá margfeldi þess afls, sem beitt er, og snúningshraða.9 Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.