Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 16

Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 16
Lúxus-íspinnar 3 x 120ml 298 kr. Vanillu ís-stangir 12 x 60ml 398 kr. Vanillu ístoppar 8 x 120ml 498 kr. Góður ís á frábæru verði í Bónus BÝÐUR BETUR Umsjónarað- ilar atvinnu- lóða á Kárs- nesi, vestast í Kópavogi, eru hvattir til þess „að gera hreint fyrir sínum dyrum“, eins og segir í dreifibréfi Guðrúnar Pálsdóttur, bæjarstjóra í Kópavogi, fyrr í þessum mán- uði. Í bréfinu segir: Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs. Dreifibréf bæjarstjóra Kópavogs „Að gera hreint fyrir sínum dyrum“ „Kæri viðtakandi, Gerð hefur verið úttekt á umgengni á a t- vinnusvæðinu á Kársnesi en það afmarkas t af Kársnesbraut, Vesturvör og Bryggjuvör. V íða er umgengni því miður mjög ábótavant og langt frá því að vera til fyrirmyndar. Í gegn um tíðina hefur alls konar einskisnýtum hlutu m, dóti og drasli verið safnað saman á svæð inu sem mikil lýti er af og ekki bjóðandi ok kar ágæta bæjarfélagi. Það þarf að taka til. Vilji er til þess að bæjaryfirvöld, íbúa r og atvinnurekendur á svæðinu taki hö nd- um saman á næstu vikum og mánuðum og hreinsi svæðið. Setjum okkur það markm ið að átakinu verði lokið í mars 2011. Ég vil vekja athygli á að fyrirtækin Fur a í Hafnarfirði og Hringrás í Reykjavík ta ka við bílhræjum og járni til förgunar. Þá e r á geymslusvæðinu við Straumsvík í Hafnarfi rði hægt að geyma hluti sem nýta á síðar. Tökum nú höndum saman. Bætum um - gengni á atvinnusvæðum Kársness.“ margir hagsmunaaðilar þar fyrir á fleti. Það geta verið atvinnurek- endur eða íbúar í nærliggjandi hverfum sem hafa áhyggjur af því að umferð aukist í gegnum þeirra hverfi. Það að gera þetta með þess- um hætti, sem er hinn rétti, krefst miklu meira samráðs og samstarfs við borgarbúa. Einhverjir verða óánægðir en hagsmunir heildar- innar verða að ráða. Stundum hafa stjórnmálamenn verið of kjarklaus- ir til að fara út í svona aðgerðir þótt þeir viti að leiðin sé sú rétta,“ segir Gísli Marteinn. Okkar að stytta vegalengd- irnar Gísli Marteinn segir flest fólk sammála um að gott sé að þétta byggð en margir hræðist breyt- ingu á því umhverfi sem þeir búa í eða nágrenni þess. Hann segir að sveitarfélögin á höfuðborgar- svæðinu séu svolítið sitt í hverju horninu þegar að þessum málum kemur en þó ræði menn saman. Til sé svæðisskipulag höfuðborgar- svæðisins og samtök sveitar- félaganna þar sem menn hittist reglulega og ræði mikið saman. Samstarf sé til dæmis um strætó, Sorpu og slökkvilið. „Það er líka ákveðin óformleg verkaskipting,“ segir Gísli Marteinn. „Við erum til dæmis ekki að reyna að bjóða upp á sömu hluti og Kópavogur eða Mosfellsbær. Reykjavík er eina borgin á þessu svæði og við getum boðið fólki að búa frekar þétt en þá í miklu návígi við mannlíf og menningu, þ.e. borgarumhverfi þar sem til dæmis stutt er að fara í vinnu. Aðrir vilja hafa þetta öðru- vísi og þá geta til dæmis Kópa- vogur eða Mosfellsbær boðið slíkt, eins konar sveit í bæ. Í þéttri borgarbyggðinni ríður á að almenningssamgöngur séu góðar. Kannanir sýna að fólk langar til að geta gengið og hjólað sumar ferðir sínar. Það er okkar að tryggja að það sé hægt. Það gerum við meðal annars með því að stytta vegalengdirnar.“ Tillögur eru um að láta Skeifuna ganga í endurnýjun lífdaga þar sem fólk getur búið en þar verði einnig atvinnustarfsemi. Helgin 23.-26. desember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.