Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 64
Diskur um feril Gylfa kominn út Út er kominn diskur um knatt- spyrnuferil Gylfa Þórs Sigurðs- sonar sem ber nafnið Leiðin til Hoffenheim. Þar er farið yfir feril Gylfa allt frá því hann hóf feril sinn í FH og þar til hann gekk í raðir þýska stór- liðsins Hoffenheim í haust fyrir rúman milljarð. Á disknum er gríðarlegt magn marka með Gylfa, sem og viðtöl við aðila sem hafa þjálfað hann í gegnum tíðina. Allur ágóði af disknum rennur til Styrktar- félags langveikra barna. -óhþ 13 jólabækur á árs- metsölulistanum Alls eru þrettán af tuttugu mest seldu bókum ársins á lista Félags bókaútgefanda yfir bækur sem komu út núna fyrir jólin. Þar fer fremstur í flokki metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason með bók sína Furðu- strandir. Meðal annarra má nefna matreiðslubækur eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur og Jóa Fel, lífsleiknibækur eftir syst- urnar Kristínu og Þóru Tómas- dætur, Egil Gillz og Tobbu Marinós, ævisögur eftir Guðna Th. Jóhannesson og Sölva Tryggvason, fagurbókmenntir frá Bergsveini Birgissyni og Sofi Oksanen, hrollvekju frá Yrsu Sigurðardóttur og tvær bækur, barna- og unglingabók, frá Þorgrími Þráinssyni. -óhþ Diskó og leynipartí Annar í jólum er eitt af helstu kvöld- um á dagatali einbeittra nátthrafna. Flestir skemmtistaðir landsins eru opnir og í höfuðstaðnum verða að minnsta kosti tvö samkvæmi með sérstakri viðhöfn. Á Austur dustar DJ Margeir rykið af Diskókvöldinu sínu, sem hefur ekki verið haldið undanfarin fimm ár eftir tíu ára árlegt úthald þar á undan. Öllu leyndardómsfyllra er jólapartí plötusnúðadúettsins Tatata, sem er vel þekktur í næturlífinu fyrir fjör- legar uppákomur. Þeir félagar hafa boðað mikla gleði í samvinnu við stúlkurnar sem eiga Einveru. Hvar er hins vegar leyndarmál þegar þetta er skrifað, og verður stað- setningin ekki upplýst fyrr en á að- fangadag þegar boð verður látið út ganga með sms og á fésbókinni. HELGARBLAÐ Hrósið… ... íslenski handboltaþjálfar- inn Þórir Hergeirsson fyrir að gera norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í Danmörku um helgina. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. GEFÐU FRÍ UM JÓLIN JÓLAPAKKAR ICELANDAIR HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ * Innifalið: Flug fram og til baka, skattar og önnur gjöld. Sölutímabil er til 24. des. 2010 kl. 18:00. Bókunartímabil er frá 22. des. 2010 til og með 14. jan. 2011. Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags nema á Saga Class. Takmarkað sætaframboð. Sjá nánari skilmála á www.icelandair.is. Þessar ferðir gefa 3.000–14.400 Vildarpunkta. Jólapakkar eru í boði fyrir öll farrými: Economy Class, Economy Comfort og Saga Class. Jólapakkar Vildarklúbbsins eru í boði á Economy Class og Economy Comfort. Sérstakt barna- og ungbarnaverð í boði, sjá nánari upplýsingar á www.icelandair.is. Ferðatímabil er frá 10. janúar til og með 17. apríl 2011 (síðasti ferðadagur). Eftir að ferðatímabili lýkur gildir jólagjafabréfið sem inneign upp í fargjöld með Icelandair. Vildarkort VISA og Icelandair: Vildarkortshafar fá 5.000 Vildarpunkta fyrir kaupin. + BÓKAÐU Á WWW.ICELANDAIR.IS EVRÓPA frá 29.900* kr. eða 20.000 Vildarpunktar og 19.554* kr. USA frá 54.900* kr. eða 40.000 Vildarpunktar og 28.140* kr. Jólapakkatilboðið gildir til London, Manchester, Glasgow, Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Osló, Amsterdam, Frankfurt og Parísar í Evrópu og til New York, Boston og Seattle í Bandaríkjunum. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 13 45 1 2/ 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.