Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 57
tíska 57 Helgin 23.-26. desember 2010 STRÁKAR! Jólagjöfin hennar fæst hjá EMAMI. Þar að auki fær hún aukapakka því frír bolur eða leggings fylgir með öllum kjólum til jóla. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð, við Hagkaup. Verslanir EMAMI Kringlan s: 5717070 Laugavegur 66 s: 5111880 w w w .e m am i.i s Fagnar 100 daga afmæli Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan, 24 ára, fagnaði hundrað daga edrú-afmæli sínu á dögunum. Lengi hefur hún barist við áfengis- fíkn og oftar en einu sinni farið í meðferð. Hún segir að þetta sé mikil áskorun en ákvörðunin sé rétt og hún ánægð með framtak sitt. Hún er undir stöðugu eftirliti lækna og er meinað að yfirgefa Kaliforníu. Það þýðir að hún neyðist til að vera fjarri fjölskyldu sinni sem mun halda hátíðleg jól í New York. C arine Roit-feld kastaði sprengju inn í tískuheiminn í vik- unni þegar hún til- kynnti að hún myndi stíga úr ritstjórastóli franska Vogue nú í janúar. Roitfeld hefur ríkt eins og drottning í ríki sínu yfir Vogue París frá 2001 og undir hennar stjórn hefur tímaritið verið biblía tískuheimsins. Sjálf hefur hún verið óum- deild fyrirmynd vel klæddra kvenna og setið í efstu sætum slíkra lista um árabil. Almennt var talið að Roitfeld myndi taka við bandarísku útgáfunni af Vogue innan skamms. Hún er flaggskip Vogue á heimsvísu, gríðarlegt auglýsingaveldi og jafnframt nær megin- straumum tískunnar  franska Vogue HVer tekur Við af roitfeld? Uppnám í tískuheiminum Emmanuelle Alt Hver: Tískustjórnandi Vogue París. Af hverju: Hefur verið tískustjórn- andi tímaritsins í tíu ár og er að auki með víðtæka reynslu af stjórn tískublaða. Virginie Mouzat Hver: Tískustjórnandi Le Figaro. Af hverju: Hefur umbylt tísku- síðum dagblaðsins á tíu ára ferli sínum þar. Heimildir innan Vogue benda til að hún komi sterklega til greina. Aliona Doletskaya Hver: Fyrrverandi aðalritstjóri rússneska Vogue. Af hverju: Er nýhætt eftir 13 ár hjá rússneska tímaritinu sem blómstraði undir hennar stjórn. Giovanna Battaglia Hver: Fyrrverandi fyrirsæta fyrir D&G og tískuritstjóri L’Uomo Vogue. Af hverju: Battaglia yfirgaf þessa ítölsku útgáfu af Vogue, fyrir karlmenn, og stýrði nýlega fyrsta tískuþætti sínum fyrir Vogue París. Það þykir ekki minnka líkur hennar að hún er unnusta sonar Roitfeld. Léleg viðskiptahugmynd Fræga og ríka fólkið gerir mikið af því að mark- aðssetja vörur í sínu nafni; ilmvötn, snyrtivörur, skartgripi og fatnað. Nú hefur bandaríski söngv- arinn Usher slegist í hópinn og hannað sína eigin vöru í samstarfi við Tiret. Í hvert skipti sem söngvarinn athugar hvað tímanum líður, sér hann sjálfan sig. Þarna er um að ræða úr sem prýtt er 1.106 demöntum. Þeir eru mismunandi á litinn og mynda andlit söngvarans. Úrið kostar 250 þúsund bandaríkja- dollara og gagnrýnendur vestanhafs segja þetta vera lélega viðskiptahug- mynd og ólíklegt að úrið seljist. en hin meira ögrandi franska útgáfa. Þar er fyrir á fleti önnur grjóthörð tísku- drottning, Anna Wintour, sem ljóst er að verður þar áfram um hríð, eftir brotthvarf Roitfeld. Ekkert hefur verið gefið upp um hver taka muni við Vogue hinu franska. Ýmsir kandídatar hafa verið nefndir og tískubloggsíðan myfashionlife.com tók saman yfirlit yfir þá helstu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.