Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 23.12.2010, Blaðsíða 59
Heitt kakó og trukka- tónlist. dægurmál 59Helgin 23.-26. desember 2010 www.itr.is ı sími 411 5000 Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Gamlársdagur Nýársdagur 23. des 24. des 25. des 26. des 31. des 1. jan Árbæjarlaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað 12:00–18:00 08:00–12:30 Lokað Breiðholtslaug 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað Grafarvogslaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað Klébergslaug 11:00-15:00 10:00-12:30 Lokað Lokað 10:00-12:30 Lokað Laugardalslaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað 12:00–18:00 08:00–12:30 12:00–18:00 Sundhöllin 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað Lokað 08:00-12:30 Lokað Vesturbæjarlaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað * Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma* * Gleðilegt Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2010-2011 Ljúflingslög í skammdeginu Ein fallegasta plata haustsins er Gnótt með Gunnari Gunnars- syni píanóleikara og félögum. Gunnar hefur raðað saman og klætt í djassútsetningar nokkr- ar af helstu perlum íslenskrar tónlistarsögu, meðal annars eftir Atla Heimi Sveinsson, Freymóð Jóhannsson, Gunn- ar Þórðarson, Jón Nordal og Magnús Blöndal Jóhanns- son. Með Gunnari leikur einvala- lið. Á kontrabass er Tómas R. Einarsson, gítar Ómar Guð- jónsson og slagverk Matthías Hemstock. Þetta er ljúf og tilgerðarlaus plata sem teygir sig langt út fyrir heim djass- geggjara. Opið hús í Óperunni Þ eir sem ætla að bregða sér í miðbæinn á Þorláks- messukvöld geta komið við í Íslensku óperunni, þar sem verður opið hús milli klukkan 19 og 21, og ornað sér á líkama og sál. Píanóleikari húss- ins, Antonía Hevesi, ætlar ásamt góðum gestum úr íslenska söngheiminum að flytja lög og samsöngva úr heimi jóla- og óperutónlistar. Gert er ráð fyrir að gestir geti komið og farið á meðan tónlistarflutningur- inn er í gangi og aðgangur er ókeypis. Hefð er komin fyrir því að halda Þorláksmessu hátíðlega í Ís- lensku óperunni og er viðkoma í Óperunni orðin fastur liður hjá mörgum á loka- stigi jólaundirbún- ingsins. Íslenska óperan býður upp á kaffi og konfekt í anddyrinu, auk þess sem nýútgefin gjafakort á sýningar hennar í Hörpu á komandi ári verða til sölu. Verð á kortunum er frá 6.000 kr.     F riðrik Örn Hjaltested ljós-myndari bryddar upp á þeirri nýjung á Þorláksmessu að bjóða til ljósmyndasýningarinnar Convoy um borð í húsbíl sem hann hyggst aka á milli hentugra bíla- stæða í miðbænum. „Já, ég og aðstoðarökumaður minn verðum á ferðinni og bjóðum gesti velkomna um borð til að skoða myndirnar yfir rjúkandi heitu kakói og við undirleik amer- ískrar trukkatónlistar,“ segir Frið- rik, en myndefni sýningarinnar er einmitt frá ferð hans þvert yfir Bandaríkin í félagsskap þarlendra vöruflutningabílstjóra. Friðrik opnaði sýninguna síð- asta laugardag í Ford-húsbílnum og seldi daginn eftir seríuna í heild til listunnanda, sem að sögn Friðriks vill ekki láta nafns síns getið. Ljósmyndir Friðriks koma í takmörkuðu upplagi. Tíu eintök eru í boði af hverri mynd og eru þær afgreiddar í handmáluðum römmum, samsettum, árituðum og númeruðum af Friðriki Erni. -jk  Friðrik Örn Á Ferð í miðbænum Ljósmyndasýning á fjórum hjólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.