Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 16
88 l./IiKNAHI.ADII) sem undirbúningur fyrir krabbameinsskurð aðgerð, (sem greinst hafi með röntgen- mynd) og fannst þá ekkert óeðlilegt og var þeim sjúklingi þannig hlíft við óþarfa skurð- aðgerð. Tíðni ristilkrabbameins hjá sjúklingum, sem greindust á FSA á tveimur sex ára tímabilum, fyrir og eftir að ristilspeglun var gerð þar, hefur tvöfaldast (1974-1979, 18 sjúklingar en 1980-1985, 36 sjúklingar). Einnig virðist áberandi, hve fleiri hafa greinst snemma og með sjúkdóminn á lækn- anlegu stigi (Duke’s A sex sjúklingar, Duke’s B fimm sjúklingar og Duke’s C fimm sjúkl- ingar, en um tvo sjúklinga er óvíst, því aldur og aðrir sjúkdómar leyfðu ekki skurðaðgerð). Tíðni sepa reyndist mjög há og mun tíminn vonandi leiða í Ijós gagnið af brottnámi þeirra. SKIL Síðustu fimm og hálft ár hefur ristilspeglun á FSA reynst vera örugg og gagnleg, bæði við sjúkdómsgreiningu og meðferð sjúk- dóma í ristli. Tiðni ristilkrabbameins fer vaxandi á íslandi og er það álit greinar- höfunda, að ristilspeglun sé besta vopnið gegn þeim vágesti. ÞAKKIR Sérstakar þakkir til Lionsklúbba Akureyrar fyrir gjafir, fyrri ristilspegilinn, ljósgjafa og fleira. Einnig til hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða gegnum árin, meinafræðinga og krabbameinsskráningar fyrir góða hjálp. Þorkell Guðbrandsson, yfirlæknir lyflækn- ingadeildar FSA, fær þakkir fyrir yfirlestur og ábendingar og síðast en ekki síst, fær María S. Ásgrímsdóttir læknaritari, þakkir fyrir ótrúlega þolinmæði. SUMMARY The indications and results of 450 consecutive colono- scopies performed during a 5 and a half year period by the same endoscopist at the Regional Hospital in Ak- ureyri, Iceland, is presented. Results seem to indicate a high incidence of neoplastic polyps in the areas popu- lation. Futhermore after the introduction of routine colonoscopy the incidence of diagnosed colon cancer doubled. the distribution of the polyps and cancers in the colon seem to be similar to that seen in the USA during the period 1969 to 1975 before the reported be- ginnings of a right sided shift.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.