Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1986, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.04.1986, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 91 báðum sjúkrahúsunum, um það bil 15 sjúklingar á ári. Hlutur Borgarspitalans er því um það bil 63% allra innlagna af völdum lyfjaeitrana. Þar eð engin breyting hefur orðið á tilhögun innlagna frá því fyrri könnunin var Tafla I. Hvernig sjúklingur kom á spííalann. Fjöldi % Um slysadeild 419 84.5 Frá heimilislækni 23 4.6 Frá vaktlækni 34 6.9 Frá öðrum spitala 20 4.0 Tafla II. OrsakirEitrunar. Fjöldi °7o 1 lyf 103 21 2 lyf 86 17 >3 lyf 69 14 Alkohol 49 10 Lyf + alkohol 189 38 Tafla III. Skipting lyfja eftir lyfjaflokkum. Fjöldi % I. Svefn-og róandi lyf A. Benzodiazepine lyf......... 289 58 B. Barbitursýrusambönd......... 59 12 C. Önnur....................... 43 8 II. Geðdeyfðarlyf................... 139 28 III. Sterk geðlyf..................... 98 20 IV. Verkjalyf........................ 49 10 V. Örvandi lyf...................... 10 2 VI. Áfengi.......................... 238 48 VII. Önnurlyf........................ 116 23 Tafla IV. Ástœða innlagnar. Abusus........................... 137 27.6% Tentamen suicidi................. 163 32.9% Tentamen obs..................... 103 20.7% Demonstration...................... 41 8.3% Ebrietas........................... 52 10.5% Tafla V. Mors. I. 49 ára kona Tryptizol, nozinan 11. 44 ára kona Diazepam, fluanxol, saroten, ludiomil 111. 24 ára kona Mebumal-natrii? IV. 24 ára karl Diazepam, tryptizol, marplan V. 37 ára kona Prometazin VI. 42 ára kona Nitrazepam, trimipramin?, digoxin VII. 46 ára karl Paracetamol gerð ætti samanburður milli þessara tveggja kannana að vera marktækur. Það sem mesta athygli vekur, er 32% aukning innlagna af völdum lyfjaeitrana miðað við fyrra tímabilið og er þessi aukning mun meiri en fólksfjölgun á þessu svæði á sama tíma. í fyrri rannsókninni voru konur mun fleiri en karlar, en hlutur karla hefur nú aukist verulega, og er hlutfallið milli kvenna og karla nú 1,09. Er þetta hlutfall svipað og var í rannsókn frá Osló (4) og Gautaborg (6). Aldursdreifing er hins vegar óbreytt, 21-30 ára hópurinn er enn langstærstur, 32%, en alls eru tæp 70% sjúklinga 50 ára eða yngri. Eins og fram kemur að ofan er sjúkdómsgrein- ing oft erfið í þessum tilfellum, en áberandi er að lyfja- og áfengismisnotkun er mun al- gengari meðal karla, 130/50, en sjálfsmorðs- tilraunir og sýndarmennska (demonstration) hins vegar mun algengari hjá konum, 201/106. Einnig er mjög algengt að taka saman áfengi og lyf (38%) og að taka fleiri en eitt lyf í einu (31%). Sama hefur komið fram í erlendum rannsóknum (3,5). Tíðni lyfjaeitra- na er ekki bundin við árstíðir né einstaka mánuði fremur en í hliðstæðum rannsóknum erlendis (2). Benzodiazepine eru langalgenga- sti lyfjaflokkurinn, en geðdeyfðarlyf næstal- gengust. Er þetta framhald af þeirri þróun er sást í fyrri rannsókninni og eitranir af völdum barbiturata eru nú fátíðar. Svipuð þróun hefur einnig átt sér stað í nágrannalöndum okkar (3, 4, 5). Sem betur fer varð engin aukning á innlögnum vegna sterkra ávana- og fikniefna á þessu tímabili svo ólíklegt er að notkun þeirra hafi aukist mikið á sama tíma. Sjö sjúklingar (1,4%) létust af völdum eitrana og er það svipuð dánartíðni og í hliðstæðum rannsóknum erlendis (3, 4, 5, 6). Flestir tóku sjúklingarnir fleiri en eitt lyf, en tricyclisku lyfin voru algengust. Einn sjúklingur lést af völdum paracetamoleitrunar, en eitranir af völdum þessa lyfs hafa farið í vöxt á siðustu árum (3) og valdið mönnum talsverðum áhyggjum. Auðvelt er að ná í lyfið hér á landi þar eð það er selt án lyfseðils og tiltölulega litlir skammtar geta valdið alvarlegum lifrar- skemmdum eða dauða. SUMMARY A five year survey (1976-1981) was made of admissions due to selfpoisoning to the Reykjavik City Hospital Medical Department. A comparison was done with an
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.