Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1986, Side 31

Læknablaðið - 15.04.1986, Side 31
Cardizem (diltiazem) Kalsíumantagónistinn sem hentar vei, hefur góö klínísk áhrif, er mjög öruggur og hefur fáar aukaverkanir. Skammtastæröir viö hjartaöng: 30 mg fjórum sinnum á dag og má auka í 240 mg daglega skipt í þrjá eöa fjóra skammta. Eiginleikar: Kalsíumblokkari. Truflar flæöi kalsíumjóna um frumuhimnu til samdráttarpróteina i vöövafrumunni. Kransæðar víkka út og viðnám i blóðrásinni minnkar vegna áhrifa á slétta vöðva í æöaveggjum. Lyfið tor- veldar leiöni i AV-hnút. Ábendingar: Hjartaöng (angina pectoris). Frábendingar: Hjartsláttartruflanir, sérstaklega truflun á sinusstarfsemi. II og III. gráðu atrioventriculert leiðslurof. Hjartabilun og lost. Meðganga. Brjóstagjöf. Varúð: Lyfið brotnar um í lifur og útskilst í nýrum. Þess vegna þarf aö gæta varúöar hjá sjú- klingum með truflaða lifrar- og nýrnastarfsemi. Milliverkanir: Gæta þarf varúðar. Þegar lyfiö er gefið samtimis beta- blokkurum. Þar sem háir skammtar beggja lyfja geta valdiö leiðslutruflun um atrio- Skammtastaerdir handa ventriculera hnútinn og börnum: minnkuðum samdráttarkrafti Lyfiö er ekki ætlað börnum. hjartans. Aukaverkanir: Höfuöverkur. Andlitsroði. hita- kennd, svimi. ögleöi. Hraður hjartsláttur og blóðþrýstingsfall. Öklabjúgur. Skammtastærðir handa lullorðnum: 30 mg fjórum sinnum á dag og má auka í 240 mg daglega skipt i þrjá eða fjóra skammta. Pakkningar: Töflur 30 mg: 30 stk.: 100 stk. Töflur 60 mg: 30 stk.: 100 stk. B FERROSAN Einkaumboð á íslandi: Pharmaco h.f.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.