Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1986, Síða 58

Læknablaðið - 15.04.1986, Síða 58
J, >// KLÓRTÍAZÍÐ AQUAZÍÐ AQUAZÍÐ AQUAZÍÐ AQUAZÍÐ ER LÁGSKAmMTA HYDF GEFUR BETRI VERÍttJN^ FÆRRI AUKAVERKANIR ER ÓDÝRARI MEÐFERÐ 25MG 25MG 25MG 25MG II 1 \ <N. 1 <=> y J lls-? l - B \1% « * \ 0 ° > wH b = 11 j/^ Tóró hf SÍÐUMÚLA 32 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 91-686044 SKRAÐ MEO TILLITI TIL EFTIRFARANDI: Elglnleikar Tíazíð þvagræsllyf með blóðþrýstingslækkandl verkun. Blokkar enduruppsog natriumjóna í nýrnagöngum og eykur nýrnaútskilnaó natríums. klóríðs. kalíums. magnesíums. bíkarbónats og vatns. Minnkar nýrnaútskilnað kalsíums. Lengd verkunarer6—12 klst. Ábendlngar Bjúgur, hár blóðþrýstingur og diabetes insipidus (nefrógen). Fyrirbyggjandi viö endurtekna myndun kalsíum-nýrnasteina. Frábendingar Hypokalaemia. Lifrar- og/eða nýrnabilun. þvagsýrugigt. Ofnæmi gegn lyfinu. Meöganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir Lækkun á kalíum-. magnesíum- og klóríö-þéttni í blóði. Hýpóklóremísk alkalósa. Aukning á kalsíum- eða þvagsýruþéttni í blóði. Minnkaö sykurþol. Einstöku sinnum sjást eiturverkanir á beinmerg (t.d. blóöflögufækkun) æöabólgur og húöútbrot. Mllllverkanlr Hypokalaemia og hypomagnesamia aukaverkanir digitalis. Tíazíðlyf auka verkanir túbókúraríns. Litíum ætti ekki aö gefa samtímis tíazíðlyfjum vegna hættu á lítíumeitrun. Varúð: Fylgjast þarf meö elektrólýtum í blóöi og oftast þarf aö gefa kalíumuppbót. Lifrarbilun og nýrnabilun geta versnað verulega viö gjöf tíazíö-þvagræsilyfja. Skammtastærðlr handa fullorönum: 25—50 mg á dag. Skammtastærðlr handa börnum: Venjuleg skömmtun er 2.5 mg/kg líkamsþunga á dag. gefið í tveimur skömmtum. Smábörn undir 6 mánaöa aldri geta þurft 3.5' mg/kg líkamsþunga á dag. AQUAZlÐ TÖFLUR 25 MG 50 stk. AQUAZÍÐ TÖFLUR 50 MG 50 stk. AQUAZlÐ TÖFLUR 25 MG 100 stk. AQUAZlÐ TÖFLUR 50 MG 100 stk.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.