Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1986, Side 53

Læknablaðið - 15.10.1986, Side 53
LÆKNABLAÐIÐ 273 Number of cases per 5 years 45 r 5-9 15-19 10-14 □ males(136) | females (390) 20-24 25-29_o 35-39 45-49 55-59 65-69 75-79 85-88 30-34 40-44 50-54 60-64 70-74 80-84 90 < Fig. 2. Thyroid cancer in Iceland 1955-1984. Age distríbution of patients. Age in years at diagnosis Age specific incidense rate per 100.000 for cancer of thyroid, clinical cases | females 0 males Fig. 3. Clinical cases of thyroid cancer. Age specific incidence rates: Number per 100.000population per annum. (anaplastica). í níu tilvikum lá fyrir vefjagreining án flokkunar. Myndir 5-8 sýna aldursdreifingu tilfella samkvæmt vefjagreiningu (hópar A + B). Sjúklingar með totumyndandi krabbamein (papilliferum) voru 271 kona og 99 karlar. Aldursdreifingin var svipuð fyrir bæði kynin, þó kemur fram hlutfallslega hærri tíðni meðal yngri kvenna en karla. Meðalaldur kvenna reyndist 55 ár, á móti 58 hjá körlum. Fyrir skildilsbúskrabbamein (follicularis) var aldursdreifingin svipuð í báðum kynjum. Þó er meðalaldur kvenna hærri en karla, 60 ár á móti 54. Hjá sjúklingum með merggerðarkrabbamein (medullaris) var meðalaldur 64 ár en 74 ár hjá sjúklingum með villivaxtarkrabbamein (anaplastica) og var meðalaldur kynja í þessum hópum svipaður. Með þvi að skipta tímabilinu 1955-1984 niður í sex fimm ára tímabil, kom i ljós, að fjölgun greindra tilfella með skjaldkirtilskrabbamein

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.