Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 273 Number of cases per 5 years 45 r 5-9 15-19 10-14 □ males(136) | females (390) 20-24 25-29_o 35-39 45-49 55-59 65-69 75-79 85-88 30-34 40-44 50-54 60-64 70-74 80-84 90 < Fig. 2. Thyroid cancer in Iceland 1955-1984. Age distríbution of patients. Age in years at diagnosis Age specific incidense rate per 100.000 for cancer of thyroid, clinical cases | females 0 males Fig. 3. Clinical cases of thyroid cancer. Age specific incidence rates: Number per 100.000population per annum. (anaplastica). í níu tilvikum lá fyrir vefjagreining án flokkunar. Myndir 5-8 sýna aldursdreifingu tilfella samkvæmt vefjagreiningu (hópar A + B). Sjúklingar með totumyndandi krabbamein (papilliferum) voru 271 kona og 99 karlar. Aldursdreifingin var svipuð fyrir bæði kynin, þó kemur fram hlutfallslega hærri tíðni meðal yngri kvenna en karla. Meðalaldur kvenna reyndist 55 ár, á móti 58 hjá körlum. Fyrir skildilsbúskrabbamein (follicularis) var aldursdreifingin svipuð í báðum kynjum. Þó er meðalaldur kvenna hærri en karla, 60 ár á móti 54. Hjá sjúklingum með merggerðarkrabbamein (medullaris) var meðalaldur 64 ár en 74 ár hjá sjúklingum með villivaxtarkrabbamein (anaplastica) og var meðalaldur kynja í þessum hópum svipaður. Með þvi að skipta tímabilinu 1955-1984 niður í sex fimm ára tímabil, kom i ljós, að fjölgun greindra tilfella með skjaldkirtilskrabbamein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.