Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1986, Page 54

Læknablaðið - 15.10.1986, Page 54
274 LÆKNABLAÐIÐ Age specific incidence rate per 100.000 for cancer of thyroid, incidental cases | males females Age in years at diagnosis Fig. 4. Incidentally found cases of thyroid cancer. Age specific incidence rates: Numberper 100.000population per annum. kringum 1965 á að verulegu leyti rætur að rekja til aukins fjölda totumyndandi krabbameinstilfella (mynd 9). Á öðru fimm ára tímabilinu 1960-1964 var nýgengi á ári fyrir konur með totumyndandi krabbamein 4,1 en hækkaði i 12,2 á árunum 19651969. Nýgengi fyrir karla hækkaði úr 0,7 í 4,0. Þessi aukning reyndist marktæk fyrir bæði kynin (p«0,05). Sömuleiðis var fækkun á greindum tilfellum síðustu fimm árin tengd sömu vefjagerð. Frá tímabilinu 1975-1979 lækkaði nýgengi á ári hjá konum úr 11,3 í 6,9 1980-1984, en hjá körlum úr 6,2 í 3,6. Reyndist lækkunin meðal kvenna marktæk (p«0,05) en ekki meðal karla. Fjöldi tilfella með villivaxtarkrabbamein var tiltölulega stöðugur á þessum timabilum eða frá fjórum i níu tilfelli á hverjum fimm árum. Sama var að segja um skildilsbúskrabbamein, þótt breytingin þar milli hverra fimm ára sé heldur meiri eða frá sjö i 21 greint tilfelli á fimm árum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.