Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1986, Síða 56

Læknablaðið - 15.10.1986, Síða 56
276 LÆKNABLAÐIÐ gerð aðgerð á kirtlinum. Flestir sjúklinganna greindust með fyrirferð bundna við annað skjaldkirtilsblaðið (Tl). Hlutfallslega fáir voru með fleiri en einn hnút í sama blaði eða 26 (T2). Ef hnútar grunsamlegir um krabbamein fundust i báðum blöðum eða í skildilseiði, þá flokkuðust þessir sjúklingar í T3. Hjá tæplega fimmtung sjúklinganna var talið að æxlið væri vaxið út í aðlæga vefi (T4). Áttatíu og niu (21%) sjúklingar höfðu klínísk eitlameinvörp á hálsi við greiningu (Nl-3) og 31 (7%) fjarmeinvörp (Ml). Upplýsingar vantaði hjá 23 sjúklingum (Tx). Meinafræðiflokkunin (pTNM) er að hluta frábrugðin þeirri klínísku. Þannig er æxli sem mælist innan við einn sentimetra pTl. Meðal flestra sjúklinganna (35%) fannst eitt æxli yfir einn sentimetra í þvermál (pT2). Eitthundrað og fjórir (24%) sjúklinganna greindust með eitlameinvörp (pNl-3). Alls reyndust 25 sjúklingar hafa fjarmeinvörp, sem staðfest var við vefjagreiningu (pMl) og var nokkur hluti af þeim sjúklingar með þekkt krabbamein en frumæxlið fannst ekki fyrr en við krufningu. Eitlameinvörp höfðu 72 sjúklingar með 5-9 15-19 25-29 35-39 45-49 55-59 65-69 75-79 85-90 10-14 20-24 30-34 40-44 50-54 60-64 70-74 80-84 90 < Age in years at diagnosis Fig. 8. Anaplastic thyroid cancer. Age distribution by histology. Number of cases by histology Fig. 9. Number of cases of thyroid cancer in Iceland 1955-1984 by histology. 53 anaplastic (2 medullary | follicular 0 papillary

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.