Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 56
276 LÆKNABLAÐIÐ gerð aðgerð á kirtlinum. Flestir sjúklinganna greindust með fyrirferð bundna við annað skjaldkirtilsblaðið (Tl). Hlutfallslega fáir voru með fleiri en einn hnút í sama blaði eða 26 (T2). Ef hnútar grunsamlegir um krabbamein fundust i báðum blöðum eða í skildilseiði, þá flokkuðust þessir sjúklingar í T3. Hjá tæplega fimmtung sjúklinganna var talið að æxlið væri vaxið út í aðlæga vefi (T4). Áttatíu og niu (21%) sjúklingar höfðu klínísk eitlameinvörp á hálsi við greiningu (Nl-3) og 31 (7%) fjarmeinvörp (Ml). Upplýsingar vantaði hjá 23 sjúklingum (Tx). Meinafræðiflokkunin (pTNM) er að hluta frábrugðin þeirri klínísku. Þannig er æxli sem mælist innan við einn sentimetra pTl. Meðal flestra sjúklinganna (35%) fannst eitt æxli yfir einn sentimetra í þvermál (pT2). Eitthundrað og fjórir (24%) sjúklinganna greindust með eitlameinvörp (pNl-3). Alls reyndust 25 sjúklingar hafa fjarmeinvörp, sem staðfest var við vefjagreiningu (pMl) og var nokkur hluti af þeim sjúklingar með þekkt krabbamein en frumæxlið fannst ekki fyrr en við krufningu. Eitlameinvörp höfðu 72 sjúklingar með 5-9 15-19 25-29 35-39 45-49 55-59 65-69 75-79 85-90 10-14 20-24 30-34 40-44 50-54 60-64 70-74 80-84 90 < Age in years at diagnosis Fig. 8. Anaplastic thyroid cancer. Age distribution by histology. Number of cases by histology Fig. 9. Number of cases of thyroid cancer in Iceland 1955-1984 by histology. 53 anaplastic (2 medullary | follicular 0 papillary
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.