Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 7 Table IV. Observed and expected number of deaths, standardized mortality ratio (SMR) and 95% confidence limits for 248 painters born 1905 to 1945, with a latency period of 30 years after finishing education. Observed deaths Expected deaths 95% confidence limits Causes of deaths (ICD, 7th revision) SMR Lower Upper All causes (001-E985) 37 41.39 0.89 0.63 1.23 Malignant neoplasms (140-205) 9 10.73 0.84 0.38 1.59 - of esophagus (150) 0 0.23 - - - - of stomach (151) 3 2.41 1.24 0.26 3.64 - of large intestine (152, 153) 0 0.75 - - - - of rectum (154) 0 0.36 - - - - of trachea.bronchus and lung (162, 163) 1 2.01 0.50 0.01 2.77 - of kidney (180) 3 0.51 5.88 1.21 17.19 - of bladder and other urinary organs (181) 1 0.36 2.78 0.07 15.48 - of brain and other parts of nervous system (193) 0 0.32 - - - Lymphosarcoma and reticulosarcoma (200) 0 0.11 - - - Hodgkin’s disease (201) 0 0.08 - - - Leukemia and aleukemia (204) Other neoplasms of lymphatic and hematopoetic tissue 0 0.29 _ “ (202, 203, 205) 0 0.19 - - - Malignant neoplasms of other sites (158, 177) 1 3.11 0.32 0.01 1.79 Cerebrovascular disease (330-334) 2 3.36 0.60 0.07 2.15 Ischemic heart disease (420) 16 16.00 1.00 0.57 1.62 Respiratory disease (470-527) 1 2.20 0.45 0.01 2.53 Accidents (E800-E985) 3 2.91 1.03 0.21 3.01 All other causes (322, 430, 450, 540, 577, 581, 600, 610) 6 6.19 0.97 0.36 2.11 aðrir. Þetta fyrirbrigði er vel þekkt í rannsóknum af þessari gerð þegar samanburður er gerður við dánartíðni meðal þjóðar i heild og er kallað áhrif hraustra starfsmanna (healthy worker effect) (21). Meginástæður lægri dánartíðni í heild í rannsóknarhópi af þeirri gerð, sem hér um ræðir, eru tvær. í fyrsta lagi eru meðal þjóðarinnar óvinnufærir og atvinnulausir einstaklingar, sem sumir eru sjúkir eða fatlaðir og hafa hærri dánartíðni en starfandi einstaklingar. í öðru lagi veljast heilsuhraustir einstaklingar til starfa, sem krefjast líkamlegra burða og andlegrar hæfni, en hætt er við að hinir veikbyggðari leiti síður í iðngrein eins og málarastarf. Áhrifa hraustra starfsmanna gætir mest á heildardánarhlutfall og þegar rannsóknarhópurinn er ungur, en dvínar því eldri sem rannsóknarhópurinn verður. Áhrifanna gætir hér á þann hátt, sem reyndin er víða annars staðar (21), og mun meira en sést hefur i samsvarandi rannsóknum á vélstjórum og múrurum (19, 20). Þegar niðurstöðurnar eru skoðaðar í heild verður ekki annað séð en að þær séu hagstæðar þessum hópi íslenskra málara og ekki virðast koma fram ábendingar um hættu á að deyja um aldur fram úr einhverjum ákveðnum sjúkdómi. Undantekning er að vísu niðurstöðurnar varðandi krabbamein í nýrum, en þær byggja einungis á þremur greindum tilfellum og það er aðeins einu sinni, sem þær ná að verða tölfræðilega marktækar, og gæti því verið um tilviljun að ræða. í þessari rannsókn eru gerðar margar athuganir á því hvort niðurstöður eru tölfræðilega marktækar. Aðeins í einu tilviki er aukin dánartíðni tölfræðilega marktæk, nefninlega fyrir krabbamein í nýrum hjá þeim sem fæddir eru 1905 til 1945 með 30 ára huliðstíma, og því gæti hér verið um að ræða vandamál fjölmarktækni (problem of multiple significance) (22). Rannsókn af þeirri gerð, sem hér um ræðir, getur að sjálfsögðu ekki lýst þeirri heilsufarshættu, sem nú er einna mest rætt um hjá málurum, en það er áhrif lifrænna leysiefna á miðtaugakerfið, sem sagt var frá hér að framan (2). Athugun á því bíður síðari tíma, en þar sem langvinn eituráhrif lífrænna leysiefna eru almennt ekki talin Ieiða til dauða úr geðrænum sjúkdómum eða taugasjúkdómum, er þess ekki að vænta að áhrifa þeirra sjái stað í dánarmeinarannsókn, eins og hér liggur fyrir. SUMMARY A retrospective cohort study was carried out to determine the cause of death among 622 painters in Iceland born after the year 1900. They were at minimum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.