Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 44
28 LÆKNABLAÐIÐ ókunnugir skildu ekki þá aðdáun, sem þeir er kynntust honum fengu á honum. Sagt var, að hann sjálfur hefði lagt meira upp úr hátterni og athöfnum lækna en röð af prófskírteinum. Ekki mun vera ofsagt, að Osler var snilldarmaður í öllu háttarlagi og umgengni við sjúklinga, stúdenta, lækna og hvern sem var. Hann hafði til að bera meðfætt góðlyndi hjartans, gott hugarþel og þoldi aldrei illt umtal um aðra í návist sinni. Viðmót hans og skilningur á viðhorfum annarra sléttaði betur úr hnökrum í mannlegum samskiptum en hægt hefði verið með öðru móti. Hann hafði að flestra dómi persónuseið, það segulmagn persónuleikans, sem laðaði fólk að honum á ótrúlegan hátt, en nærveru manns verður aldrei lýst, hún aldrei geymd, jafnvel ekki á talandi kvikmyndum. Stephan G. Stephansson sagði um Ólaf Ólafsson frá Espihóli, d. 1919, sem hann orti um erfiljóð: »Hann var sá mesti vitmaður, sem ég hefi kynnst um dagana. Frá honum fór enginn óbetraður.« Ekki er ólíklegt að svipuð orð hefði mátt viðhafa um William Osler. Ólafur Sigurðsson HEIMILDIR Cushing H: The Life of Sir William Osler. 1940. Margendurteknar rannsóknir um allan heim hafa á undanförnum árum staðfest einstakan árangur Zantac í baráttunni gegn sársjúkdómi í maga og skeifugörn. Súlumar sýna hlutfall skeifugarnarsára sem hafa gróið á fjórum vikum. Sjúklingarnir fengu 300 mg. Zantac daglega. Colin-Jones D.G. et al., Lancet, 1984,2: 274 Brackmann H.P. et al., Final Data. To be pulished. Dobrilla G. et al., Final Data. To be pulished. Umboðá íslandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8 ■ P.O.Box 8640 ■ 128 Reykjavík Toflur: Hvcr tafla inniheldur: Ranitidinum INN. klóríð. samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg. Ábcndingar: Sársjúkdómur í skcifugörn og maga. Bólga í vclinda vcgna bakflæðis (reflux ocsophagitis). Zollingcr-Ellison syndromc. Æskilcgt cr. að þcssar grciningar scu staöfcstar mcð spcglun. Varnandi mcðfcrö við cndurtcknu sári í skcifugörn. Til að hindra sármyndun í maga og skeifugörn vcgna strcitu hjá mikið vcikum sjúklingum. Varnandi mcðfcrö við cndurtcknum blæðingum frá maga cða skcifugörn. Frábendingar: Ekki cr ráðlcgt að gcfa lyfid van- færum cða mjólkandi konum ncma brýn ástxða sc til. Ofnxmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Prcyta. höfuövcrkur. svimi. niðurgangur eða hxgðatregða. Ofnxmisviðbrögð (ofnxmislost. útbrot, angioncurotiskt ödcm. samdráttur í bcrkjum) koma fyrir cinstaka sinnum. Fxkkun á hvítum blóðkornum cða bUSðflögum hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfscmi. Millivcrkanir: Ekki þckktar. Varúð: Við nýmabilun gctur þurft að gcfa Ixgri skammta lyfsins Skammtastxrðir handa fullorðnum: Töflur: Við sársjúkdómi iskeifugörn og rnaga: 150 mg tvisvar á dag cða 300 mg að kvöldi. Mcöfcröin á aö standa í a.m.k. 4 vikur. jafnvcl þótt cinkcnni hvcrfi fyrr. Vidreflux oesophagiiis: 150 mg tvisvar ádag í 8 vikur. Við Zollin- ger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar ádag. Ekki cr mxlt mcöstxrri dagsskömmtum cn 900 mg. Varnaruli rnedferd vidsári iskeifugörn: I50mgfyrirsvcfn. Skammtastxrðir handa börnum: Lyfið cr ckki xtlað börnum. Pakkningar: Töflur: 20stk. (þynnupakkað); 60stk. (þynnupakkaö).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.