Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 51
Jafnvægi »Vid neurosbehandling leder dessa nye typer av medicinering inte endast till symtomreduktion och minskad oro, utan man ser áven hurdenna anxiolytiska effekt medför att mánga patienter tar itu med sin livsproblematik.«1) 1) Bengt-Goran Fasth.: Psychological reports. University of Gothenburg, Sweden. 1980, no. 2. Lexotan Kviðastillandi lyf með hagstætt jafnvægi milli kvíðastillandi verkunar og sljóvgunar2) 2) Harris. P. A.: Bromazepam, a new anxiolytic: a comparative study with diazepam in general practice. Royal Coll Gen Pract 34, 509-12 (1984). Lexotan (bromazepam) Lexotan (Roche, 1711) R.E. Töflur: N 05 B A 08. Hver tafla inniheldur: Brómazepamum INN 1,5 mg, 3 mg eða 6 mg. Eiginleikar: Brómazepam er bensódiazepinsamband með svipaðar verkanir og díazepam og önnur skyld lyf. Brómazepam frásogast hægar en díazepam og nær blóðþéttni hámarki eftir um 2.klst. Lyfið skilst að mestu út i þvaai sem umbrotsefni. Helmingunartími í blóði er um 12 klst. Ábendingar: Otti. kviði. óróleiki og svefntruflanir við neurósur og geðdeyfð. Frábendlngar: Myasthenia gra- vis. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Notkun lyfsins hefur i för með sór ávanahættu. Þreytu og syfju. Slappleiki, ósamhæfðar hreyfingar (ataxia), svimi, ógleði, útbrot. minnkuð kyngeta. höfuðverkur og aukin matarlyst. óvenjuleg viðbrögð eins og æsingur og velliðan koma fyrir. Sjaldgæfar aukaverkanir eru sjóntruflanir. lækkaður blóðþrýstingur. þvög- lumælgi, minnistap, skjálfti, laust þvag og hægðatregða. Varuð: Vegna ávanahættu á einungis að nota lyfið stuttan tíma í senn. Sérstakrar varúðar þarf að gæta hjá sjúklingum sem misnota áfengi eða lyf. Einnig þarl að gæta varúðar hjá öldruðum, sjúklíngum með heilaskemmdir eða mikið veikum sjúklingum sem stundum þola lyfið illa. Eftir langvarandi notkun geta komið fram fráhvarfseinkenni, t d. krampar. - Vara ber sjúklinga við stjórnun vólknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Milli- verkanir: Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annárra róandi lyfja. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 1,5-3 mg þrisvar sinnum á dag. Stundum getur þurft að auka þessa skammta i 6-12 mg tvisvar eða þrisvar sinnum á dag Skammtastærðlr handa bömum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 1,5 mg: 30 stk. (þynnu- pakkað): 100 stk./Töflur 3 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 50 stk.: 100 stk./ Töflur 6 mg: 20 stk. (þynnupakkað): 50 stk.: 100 stk./ ROCHE A/S Industriholmen 59 Stefan Thorarensen Ltd, 2650 Hvidovre Siðumóli 32,108 Reykiavik Tlf. 01 78 72 11

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.