Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 24
14 LÆKNABLAÐIÐ Flokkun þessi er alls ekki fullnægjandi, þar sem einnig geta verið sjúklegar breytingar í sjóntaug, æðum augnbotns, glerhlaupi og æðahimnu (9, 12). Mikilvægt er að geta leiðbeint þessum einstaklingum um námsval og vinnu og veitt erfðafræðilega ráðgjöf. Dæmi er um að einn úr þessari ætt valdi sér iðn er krafðist góðrar sjónar en varð síðan að skipta um starf um þrítugsaldur þar sem sjón hans hafði versnað til muna. Höfundum er kunnugt um eina aðra ætt með þennan sjúkdóm hér á landi og hefur tveimur einstaklingum hennar verið lýst áður (9). SUMMARY This study contains a pedigree of an Icelandic family of 102 members with 8 affected males, having hereditary juvenile retinoschisis. The family has been known to Icelandic ophthalmologists for several years and members of the family have been examined in this country and abroad. In this study we have examined 21 members of this family at the University Eye Clinic, St. Josephs Hospital in Reykjavik and obtained informations about 7 members of this family from other ophthalmologists. Pathologic findings included as much as microcystoid macular and periferal retinal degeneration, retinoschisis of varying degree and derangement of the pigment epithelium. The results of this study are in agreement with previous reports from other countries. HEIMILDIR 1. Andersson JR. Anterior Dialysis of Retina. Disinsertion or avulsion at the Ora Serrata. Br J Ophthalmol 1932; 16: 705-26. 2. Tomson E. Memorandum Regarding a Family in Which Neuro-Retinal Diseases of Unusual Kind Occures Only in the Males. Br J Ophthalmol 1932; 16: 681-6. 3. Forsius H, Vainio-Mattila B, Eriksson A. X-linked hereditary retinoschisis. Br J Ophthalmol 1967; 46: 678-81. 4. Krause U, Vainio-Mattila B, Eriksson A, Forsius H. Fluorescein angiographic studies on x-chromosomal retinoschisis. Acta Ophthalmol (Kbh) 1970; 48: 794-807. 5. Vainio-Mattila B, Eriksson A, Forsius H. X-chromosomal recessive retinoschisis in the region of Pori. Acta Ophthalmol (Kbh) 1969; 47: 1135-48. 6. Constantares AA, Dobbie JG, Chromotos EA. Juvenile sex linked recessive retinoschisis in black family. Am J Ophthalmol 1972; 74: 1166-78. 7. Gieser EP, Falls HF. Hereditary retinoschisis. Am J Ophthalmol 1961; 51: 1193-1200. 8. Lisch W, Ullerich K. Hereditare periphere Retinoschisis. Klin Mbl Augenheilk 1979; 174: 351-8. 9. Bengtsson B, Linder B Sex -linked hereditary juvenile retinoschisis. Acta Ophthalmol (Kbh) 1967; 45: 411-23. 10. Manschot WA. Pathology of hereditary juvenile retinoschisis. Arch Ophthalmol 1972; 88: 131-38. 11. Yanhoff M, Rahn E K, Zimmerman LE. Histophathology of juvenile retinoschisis. Arch Ophthalmol 1968; 79: 49-53. 12. Lisch W, Feltrup FJ, Lisch C. Differentialdiagnose hereditarer vitroretinaler Degenerationen. Klin Mbl Augenheilk 1982; 181: 10-13.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.