Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 30
406 LÆKNABLAÐIÐ Tafla V. Svör 431 þátttakanda við því hvort erfitt vœri að fá hentugan tíma hjá tannlœkni. (Eingöngu menn ístarfi). Eigin tcnnur Eigin tennur i báöum gómum í öðrum gómi Tannlausir AHs N (%) N (%) N (%) N (%) Já....................................................... 14 (6.5) 3 (4.8) 17 (11.0) 34 (7.9) Nei..................................................... 196 (91.6) 56 (90.4) 128 (82.6) 380 (88.2) Svaraekki................................................. 4 (1.9) 3 (4.8) 10 (6.4) 17 (3.9) Samtals 214 (100) 62 (100) 155 (100) 431 (100) Tafla VI. Svör 431 þátttakanda við því hvenœr menn fara til tannlœknis. (Eingöngu menn í starfi). Eigin tennur í báöum gómum Eigin tennur í öörum gómi Tann- lausir Alls N °!o N °7o N °!o N °7o í vinnu- tíma 131 (61) 37 (60) 96 (62) 264 (61) í frítíma. Jafnt í vinnu sem 36 (17) 13 (21) 28 (18) 77 (18) frítíma 45 (21) 9 (14) 13 (8) 67 (16) Fer ekki . Svara 1 (0.5) 2 (3) 14 (9) 17 (4) ekki .. 1 (0.5) 1 (2) 4 (3) 6 (1) Samtals 214 (100) 62 (100) 155 (100) 431 (100) Tafla VII. Möguleikar á fríi úr vinnu tilþess að sœkja tannlœknisþjónustu. (Eingöngu menn í starfi). Eigin tennur í báöum gómum Eigin tennur í öörum gómi Tann- lausir AIIs N % N °7o N °!o N °7o Geta fengið frí 189 (88) 49 (79) 112 (72) 350 (81) Fá ekki frí 11 (5) 3 (5) 2 (1) 16 (4) Óvissir um frí 10 (5) 8 (13) 29 (19) 47 (11) Svara ekki . 4 (2) 2 (3) 12 (8) 18 (4) Samtals 214 (100) 62 (100) 155 (100) 431 (100) tannlausir voru óvissir, og er það í samræmi við það, að fleiri tannlausir fara alls ekki til tannlæknis (töflur VI og VII). Álit á eigin ástandi. Til þess að fá hugmynd um það hvað menn héldu um eigin munnheilsu (oral health) og þar með þörf á meðferð, voru þeir tenntu spurðir hvort þeir álitu að eitthvað væri að tannholdi eða tönnum. Af 308 tenntum einstaklingum, sem svöruðu spurningu um ástand tannanna töldu 95 að eitthvað væri athugavert við þær, en 86 voru í vafa. Þeir, sem ekkert töldu að tönnum voru 127, eða liðlega 41%. (Tafla VIII). Eingöngu 27 af 304 tenntum körlum, sem svöruðu spurningu um ástand tannholds töldu því ábótavant en 103 voru ekki vissir í sinni sök. Þeir, sem álitu tannhold sitt heilbrigt voru 174 eða rúm 57%. (Tafla IX). Tölfræðilega marktækt samband var á milli álits á tannholdi og þess hvernig menn voru tenntir (p<0.05). Þeir sem tenntir voru í báðum gómum álitu tannhold frekar í lagi. Samband milli aldurs og álits manna á eigin tannholdi var einnig tölfræðilega marktækt (p<0.05). Yngri einstaklingarnir álitu það síður í lagi. Sömuleiðis það, að fleiri yngri einstaklingar álitu, að einhvferju væri áfátt varðandi tennurnar (P<0,01). Hins vegar var ekki tölfræðilega marktækur munur eftir því hvort menn höfðu tennur í öðrum eða báðum gómum þegar tillit var tekið til aldurs. UMRÆÐA Eins og við var að búast komust þessir karlmenn fremur seint í kynni við tannlæknisþjónustu og voru margir, einkum hinir eldri komnir á fullorðinsár er þeir nutu hennar í einhverri mynd. Hópur sá, er hér um ræðir eru karlmenn fæddir á árunum 1907-1934. Á þessum árum voru fáir tannlæknar á landinu. Árið 1935 voru 10 tannlæknar starfandi hér á landi og fjölgaði hægt fram yfir síðari heimsstyrjöld (14). Vísir að skólatannlækningum hófst í Reykjavík árið 1922 og nokkuð regluleg skoðun árið 1926 (15), enda kemur í ljós, að þrefalt hærra hlutfall manna á sextugsaldri kveðst hafa notið tannlæknisþjónustu fyrir 10 ára aldur heldur en þeirra, sem voru á áttræðisaldri. Athygli vekur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.