Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1988, Síða 31

Læknablaðið - 15.12.1988, Síða 31
Locoid lausn í hársvörð. Hydrokortison 17 butyrat. Barksterinn í flokki II, sem hefur sömu áhrif og flokkur III við meðferð á seborrhóísku exemi. Locoid lausn í hársvörö er nógu sterk til meðferðar á flestum sjúklingum með seborrhóískt exem. Klínískar dobbel-blind rannsóknir hafa sýnt fram á þetta (sjá tilvitnanir). Jafnframt er hætta á aukaverkunum minni en við notkun á barksterum í flokki III. Þess vegna er Locoid lausn í hársvörð réttur val- kostur við meðferð á seborrhóísku exemi. Cjist-brocades Einkaumboð á Islandi: PHARMACO H. F. 1) L. Gip, Curr. Ther. Res. Vol. 26, No. 5, November, 1979. 2) B.C. Turnbull, New Zealand Med. J. 95, 1982, 738-40. 3) Gen. Pract. Res. Group. D. Wheatley, Practitioner, 226, 1982, 1178-79. 4) T. Frederiksson, IRCS Med. Science, 6, 70 (1978). 5) K. Ludvigsen, Clin. Trials Journal, 1983, 20 (6), 313-318 Ábendingar: Exem og aðnr húðsjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Benda má á, að hér er ekki um sterkan stera að ræða, og því unnt að nota lyfið á viðkvæma húð og þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverkunum, t.d. í andliti. Frábendingar: ígerðir í húð af völdum baktería. sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má ekki bera í augu Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og rosacealíkra breytinga í andliti, þó síður en sterkari sterar. Varúð: Hafa verður í huga, að sterar geta frásogast gegnum húð. Skammtastærðir handa börnum og fullorðnum: Ráðlegt er að bera lyfið á í þunnu lagi 1-3 sinnum á dag Pakkningar: Lausn í hársvörð: 30 ml 100 ml, 250 ml. Krem: 15 g. 30 g, 50 g, 100 g Krem feitt: 30 g. 100 g Smvrsli: 15 q. 30 q, 50 q. 100 q 100 ml opplósniTg/Qgwý oid 0,1% ocortison 17 a-bif' -P3yv*xv tca c* -•** e nr III

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.