Læknablaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 40
I affa stadi örugg
TÖFLUR:G03AB03.Hverpakkninginniheldur6ljósbrúnartöflur,5hvitartöflurog10gulartöflur.Hverljó8bnjntaflainniheldur:LevonorgestrelumlNN50mikróg,EthinylestradiolumlNN30mikróg.
Hver hvit tafla inniheldur: Levonorgestrelum INN 75 mikróg, Ethinylestradiolum INN 40 mikróg. Hver gul tafla inniheldur: Levonorgestrelum INN 0,125 mg, Ethinylöstradiolum INN 30 mikróg. Eiginlei-
kar: Getnaöarvarnalyf, blanda af östrógen/prógestógen í breytilegu hlutfalli eftir tiðahringnum. Hindrar egglos, breytir leghálsslimi þannig, að saeðisfrumur komast siður i gegn og breytir einnig leg-
bolsslimhúð þannig, að frjóvgað egg getursiður búið umsig. Frásogast vel, helmingunartimi 24-26 klst. Umbrotið ilifur. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: þarsem lyfið eykurstorknunartilh-
neigingu blóðs (þrothrombin), á ekki að gefa lyfið konum með æðabólgur í fótum, slæma aöahnúta eða sögu um blóörek. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill- eða góökynja, sem hormón geta haft áhrif á.
Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Tiðatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanir: Vægar: Bólur (acne), húðþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, migrene,
þungly ndi, ky nkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) i fæöingarvegi, útferö, milliblæðing, smáblæöing, eymsli i brjóstum. Porfy ria. Alvarlegar: Æöabólgur og stif lur, segarek (embolia) til lungna, treg blóð-
rás i bláæöum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiðatepþa i þilluhvild. Varúð: Konum, sem reykja, er miklu hættara við alvarlegum aukaverkunum af notkun getnaöarvarnataflna, en öðrum. Milliverkanir: Get-
naöarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sy kursýki o. fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rifamþícin geta hins vegar minnkað virkni getnaöarvarna-
taflna, sóu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaöarvarnalyf áhrif á ýmsar niöurstöður mælinga í blóöi, svo sem kortisóls. skjaldkirtilshormóns, blóösykurs o. f I. Skammtastærðir: Ein tafla daglega frá
ogmeð1.degitiöablæðingaí21 dagsamfleytt.Fyrsteru teknar6ljósbrúnartöflur,pá5hvitarogsiðan10gulartöflur.Síðaner7dagahlé,áðurennæstiskammturertekinnásamaháttogáður.Fyrstu14
dagana, sem töflurnar eru teknar, veita þær ekki örugga getnaöarvörn, og þarf þvi að nota aðra getnaðarvörn þann tima. þetta gildir aöeins um fyrsta mánuð meöferöarinnar. Pakkningar: 21 stk. (þyn-
nupakkað); 21 stk. (þynnupakkaö) x 3. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja islenskur leiðarvisir með leiðbeiningum um notkun lyfsins og varnaðarorð.
SmN ThORARENSEN Hf.
Síðumúla 32 108 Reykjavík
SCHERING
Postboks 30 2610 Rodovre
Telefon 01 70 55 55