Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 16
238 LÆKNABLAÐIÐ En hvað skyldi »hið tímabundna« nú geta þýtt fyrir ný tök í skipulagi og hönnun? - í sem stystu máli þýðir það, að allt er eilíflega breytingum undirorpið í tímans rás (»nothing is certain but change«, eins og sagt er á ensku). Þetta er í mjög sterkri mótsögn við það hvemig byggingar eru almennt útlagðar (konsiperaðar) hér á landi. Það lítur t.d. þannig út eins og menn haldi að búið sé að finna upp hina endanlegu stærð fyrir Þjóðarbókhlöðu, Ráðhús og Alþingi - eða hvemig verður hægt að bæta við þessar byggingar í framtíðinni, svo vel fari? í skipulagslögunum finnum við líka skýrt fyrir þessu sama; að okkur nútímamönnum sé fært að negla allt niður um aldur og ævi. Þannig eru til dæmis ákvæðin um aðalskipulag sem er ætlað að segja hvemig lífið verði eftir 20 ár - og ætlast ákvæðin jafnvel til að sagt sé fyrir um jafnvel ýmis smáatriði. Það sem þarf að koma em mynstur skipulög (strúktúrplön), eins og farin em að tíðkast í sumum löndum. Slfkt skipulag leggur niður aðeins nauðsynlegustu línur og tryggir að eins mikill breytileiki sé varðveittur fyrir ófyrirséðar framtíðarþarfir, eins og hægt er. Mjög góð bók um þessa lífrænu aðferðafræði er »The Oregon Experiment« (1975), eftir C. Alexander (14). Hér er um stórt háskólasvæði í Oregon í Bandaríkjunum að ræða þar sem skipulagið nær til vaxtarmynstra (pattems) og forðast er að setja neitt endanlegt fast. í þessari aðferðarfræði styðst Alexander mikið við hugtök og fyrimiyndir úr vexti lífvera. Skilgreinir hann þannig t.d. vaxtarsvæði (growth-fields) og vaxtarfrumur (growth- cells). - Notendum svæðisins var safnað saman í hönnunarhópa við upphaf verksins og fjármögnun var þannig skipulögð að allt er ekki steypt fast þegar í stað heldur fá hinar ýmsu deildir fé á hverju ári og er ætlað að láta byggingamar stöðugt breytast eftir þörfum. Við höfum nú talað um nauðsynina á að gera vöxt mögulegan, en það er annað sem við getum grætt á að skilja að allt er »tímabundið«. - Hér vil ég taka dæmi um landsnotkun því við höfum mjög þá tilhneigingu að álíta að landsnotkun sem ákveðin hefur verið eigi aldrei að breytast. Þvert á móti eigum við að segja »við eigum að hafa það í hendi okkar að breyta hvaða landsnotkun sem er!« Hér mundi margur segja: en hvað með allar fjárfestingamar? - Svarið er í fyrsta lagi að hægt er á ótrúlega auðveldan hátt að breyta um notkun á húsnæði; t.d. iðnaðárhúsnæði í íbúðarhúsnæði. Em slíkar íbúðir t.d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.