Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 259 hlýnandi loftslag vegna mengunar, bráðnun jökla og kaffæringu láglendis, mest ræktaða landsins, þýðir líka að allt land þarf að nýta vel og malbikun frjósams lands er hreint ekki góð landnýting. Brjótum múrana Það er kannski táknrænt, að á miðöldum var öryggi í því fólgið, að kúra sig á bak við borgarmúra í vopnaskaki og ófriði, í heimsstyrjöldum þessarar aldar var mun hættulegra að búa í borg en dreifbýli og ef svo færi að enn brytist út heimsófriður þá skipti engu máli hvar búið væri. Hér er þó ekki gert ráð fyrir að borgarmúrar veraldarinnar, þeir sem teljast til fomminja, verði brotnir niður, heldur þeir ósýnilegu múrar sem farið var að mynda fyrir um 10 000 árum milli dreifbýlis og þéttbýlis og hafa leitt til mjög ákveðinnar verkaskiptingar á milli borgar og sveita. Til að draga úr flutningum verður að færa matvælaframleiðsluna nær borgum eða jafnvel inn í borgimar. Hér er fyrst og fremst átt við grænmetis- og ávaxtaræktun, en væri ekki líka hægt að hafa nokkrar hænur úti í garði eða leyfa kúm að slá fótboltavellina?! Margir kostir em við það, auk orkuspamaðar, að færa matvælaframleiðsluna eins mikið og hægt er inn í þéttbýlið: Matvælaframleiðslan verður ekki ósýnileg stærstum hluta þjóðarinnar. Hægt er að nýta ýmis konar úrgang og skila honum aftur þangað sem hann var tekinn. Böm og aðrir öðlast skilning á stöðu sinni í lífheiminum. Ræktun verður í tiltölulega smáum einingum margra tegunda og hægt verður að sýna henni meiri alúð og því verður minni þörf eða engin fyrir tilbúinn áburð eða skordýraeitur. Stutt verður á milli ræktunarstaðar og neytenda þannig að ekki ætti að vera þörf á að úða ávexti og grænmeti rotvamarefnum eða bæta slíku út í önnur matvæli. Draga verður úr, eins mikið og hægt er, orkufrekum ferðalögum fólks á milli heimilis og vinnu. Tölvu- og fjarskiptatækni gerir slíkt oft mögulegt, meira að segja svo, að ýmsir þeir sem starfa sinna vegna hafa orðið að búa í borg, t.d. til að vera nálægt bókasöfnum eða öðrum upplýsingum, geta flutt í dreifbýli. Þorp Borgum verði skipt í »þorp«, hvert þeirra ekki stærra en svo, að gengt verði á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.