Læknablaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 38
254
LÆKNABLAÐIÐ
Náttúruverkur 1. tbl. 4. árg. apríl 1977
»Vélvæöing i
landbúnaði«
Náttúruverkur
10. árg. okt. 1983
Jón Eyþórsson 1969
Um daginn og veginn
... Þaö hefur oröiö algert hlé á því nú um skeið aö
sþurningum til útvarpsins væri svarað, og þaö liggur
hér fyrir framan mig allstór dyngja af fyrirspurnum
um allt mögulegt milli himins og jaröar. Ég verö
að segja þaö, rétt eins og mér þykir vera aö fæstar
þessara spurninga eru veigamiklar, sumar í hæsta
máta barnalegar. Ég tek hér nokkrar spurningar af
NA-landi sem sýnishorn; þær eru alls 13 aö tölu.
... 13. og síöasta spurningin er: »Hver er tilgangur
lífsins?«
Já, þar kom þaö! Kannizt þið viö í þessu sambandi
þessar Ijóölínur eftir Jónas Guölaugsson skáld?
Hvaöan er og hver fer lífið?
Hvaö er grafarró?
Spurning sem er sífellt spurö,
en svaraö aldrei þó.
Ég get heldur ekki svaraö þessari spurningu, en
ég skal segja ykkur, hvaöa svar mér finnst einna
karlmannlegast og snjallast viö henni. Þaö er í 1.
Mósebók. Þar er fyrst sagt frá því, er Jahve, drottinn,
skóþ vora fyrstu foreldra og sagði viö þau, um leiö og
hann sendi þau frá sér út í lífið.
»Verið frjósöm, margfaldizt og uppfylliö jöröina og
geriö ykkur hana undirgefna!« Amen.