Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 18
240 LÆKNABLAÐIÐ að Tónlistarhúsgestir munu geta fengið sér hamborgara á Aski við Suðurlandsbraut. Skipulagsmenn Reykjavíkur nútímans virðast ekki þekkja hugtakið borgartorg. Og þar sem þeir koma auga á autt svæði halda þeir að það sé bílastæði - sbr. Oðinstorg, Vitatorg og Aðalstrætistorg (sem er réttnefnt í dag; Hallærisplan). Og svo er malbikað og allt löðrar í olíu. Ennþá, í nýju skipulagsfrumvarpi, er löggjafinn ekki tilbúinn til að móta stefnu í átt til mannlegra og listrænna skipulags; þar' er hvergi vikið einu orði að þessu. Miðað við það að skipulagslög eru endurskoðuð á 10-15 ára fresti, megum við því enn bíða lengi eftir frumkvæði úr þeirri átt. Það var óheillaskref þegar fulltrúi heilbrigðisfræði vék úr Skipulagsnefnd ríkisins samkvæmt lagaboði, 1938 - og Vita- og hafnarmálastjóri kom í hans stað. Núverandi frumvarp gerir ráð fyrir breytingum á núverandi embættismannaskipan Skipulagsstjómar; Samtök íslenskra sveitarfélaga skal tilnefna þrjá og félagsmálaráðherra (ráðherra skipulagsmála) tvo. Hætt er við að hér komi núna atvinnustjómmálamenn til starfa og að fagleg sjónarmið eins og skipulagsfræði, heilsufræði og listfræði sitji enn um sinn á hakanum. Það er til siðs að benda á ljósan punkt í lok gagnrýnna ritgerða. Hann sé ég helstan í vaknandi áhuga almennings og fagfélaga á umhverfismótun - eins og til dæmis þessi ritgerðasamkeppni ber vott um. Því, ef almennur vilji er fyrir hendi þá er hægt að breyta steinrunnum lögum - jafnvel byggingareglugerðinni og skipulagslögunum íslensku. HEIMILDIR 1. Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson prófessor. Reykjavík: Fylgirit með Arbók Háskóla Islands 1916. 2. Úr bæ í borg, endurminningar Knud Zimsens. Lúðvík Kristjánsson færði í letur. Reykjavík: Helgafell, 1952. 3. Friedman M, Ulmer D. Treating Type A Behavior and Your Heart. New York: Alfred A. Knopf, 1984. 4. Rense P (ed.). Celebrity Homes II. Los Angeles: The Knapp Press 1981. 5. Chermayeff S, Alexander C. Community and Privacy -Toward a New Architecture of Humanism. Harmondsworth: Penguin Books Ltd, 1966. 6. Byggingarreglugerð 1979 - ásamt skipulagslögum, byggingarlögum og skipulagsreglugerð 1985. Reykjavík: Skipulag ríkisins, 1985. 7. Feyerabend P. Science in a Free Society. London: Verso Editions, 1983. 8. Grabow S. Christopher Alexander - The Search for a New Paradigm in Architecture. Stocksfield: Oriel Press, 1983. 9. Flurscheim C. Engineering Design Interfaces - a Management Philosophy. London: Design Council Publications, 1977. 10. Weber RP. On the Structure and the Order of Perceived Architectural Space - Towards a Psychologically Based Aestheties of Architecture. Stuttgart: Institut fúr Grundlagen der Planung i. A., 1982. 11. Starfsfólk Cowel Hospital. Picture of Health. Berkeley: University of Califomia, 1982. 12. Rifkin J. Entropy - A New World View. New York: Bantam Books, 1981. 13. Prigogine I, Stengers I. Order Out of Caos - Man’s New Dialogue with Nature. New York: Bantam Books, 1984. 14. Alexander, C et al. The Origon Experiment. New York: Oxford University Press, 1975.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.