Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1992, Page 19

Læknablaðið - 15.10.1992, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ 327 Hemoglobin g/l Hemoglobin g/l Figure 2. lndividual Hb curves for two patients with anemia of mixed etiology due to chronic inflammatory arthritides and renal insufficiency (amyloidosis) during and after treatment with recombinant human erythropoietin (rh-EPO). The treatment period with rh-EPO is indicated. Figure 3. Individual Hb cun’es for nine patients witli anemia due to rheumatoid arthritis during and six weeks after treatment with recombinant humanerythropoietin (rh-EPO). The treatment period with rh-EPO is indicated. The non-responders are indicated by broken lines. fyrir járnmeðferð allan meðferðartímann. Eftir að rh-EPO meðferð var hætt lækkaði blóðrauðaskil sjúklinga. Tauchi et al (16) birtu einnig jákvæðar niðurstöður frá meðferð á tveimur sjúklingum. Pincus et al (18) meðhöndluðu 17 sjúklinga með virka iktsýki sem eingöngu voru meðhöndlaðir með bólgueyðandi lyfjum öðrum en barksterum (NSAID). Allir sjúklingamir voru einnig meðhöndlaðir með jámtöflum og svöruðu rh- EPO meðferðinni. Pincus et al greindu ekki frá virkni iktsýki sjúklinga sinna. Takashina et al (19) greindu frá því að fjórir af sex sjúklingum með virka iktsýki svöruðu rh-EPO meðferð. Ekki kemur fram hvort sjúklingamir voru einnig meðhöndlaðir með jámtöfium. Hjá tveimur sjúklinganna sem svöruðu meðferð lækkaði blóðrauðagildið er rh-EPO meðferð var hætt. 1 öllum ofangreindum rannsóknum var rh-EPO gefið þrisvar í viku sem inndæling í æð. í okkar rannsókn var rh-EPO gefið undir húð og sex af sjúklingunum gátu sjálfir séð um inndælingamar, þrátt fyrir skertan handstyrk. Það minnkar bæði kostnað og fyrirhöfn. Sjúklingar með blóðleysi vegna iktsýki geta haft bælda eða eðlilega blóðrauðavakasvörun (9-14). Jafnvel þó að blóðrauðavakasvörunin sé eðlileg hvað varðar blóðrauða, er mögulegt að enn meiri hækkun þurfi á blóðrauðavakanum til þess að yfirvinna bælandi áhrif bólguferilsins (II-1 og TNF-a) á blóðfrumumyndunina (26,27). Við fundum ekkert samband milli þéttni blóðrauðavakans í sermi og meðferðarárangurs. Hinsvegar er efniviður okkar of lítill til þess að draga ályktanir hvað varðar þýðingu þéttni blóðrauðavakans í sermi fyrir væntanlegan meðferðarárangur. Sjúklingamir tveir með skerta nýmastarfsemi svömðu best rh-EPO meðferðinni, sem sýnir að þrátt fyrir mjög

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.