Læknablaðið - 15.05.1993, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ
193
Table I. Patient characteristics.
CoA patients Controls P
Age (months) 175±10 171 ±10 0.02
Sex 16M 11F 16M 11F
weight (kg) 54.2±4.1 53.2±3.6 NS
height (cm) 159.0±3.7 161.3±3.7 NS
BSA (m1 2) 1.53±0.07 1.54±0.07 NS
Max end time (min) 13.9±0.4 14.1±0.4 NS
Systolic BP (mmHg)
at rest 129±3 123±3 NS
max 166±7 137±3 0.0001
after exercise ... 146±5 139±3 NS
Arm/leg BP gradient
at rest -2.6±2.3 -11.6±1.9 0.007
after exercise ... 6.5±3.9 -16.2±3.3 0.0004
Pulse rate (bpm)
at rest 74±3 72±2 NS
max 190±2 191 ±2 NS
after exercise ... 105±3 100±3 NS
kynparaðir var kosið að notast við parað t-
próf, þar sem um slíkan samanburð var að
ræða. Þegar sjúklingarnir voru bornir saman
innbyrðis (hópur A og B) var notast við
óparað t-próf. Munur telst marktækur ef
p< 0,05. Við mælingar á fylgni (correlation)
ýmissa þátta var reiknaður fylgnistuðull r
(correlation coefficient) og F-próf notað til
að meta hvort um marktæka fylgni væri að
ræða.
NIÐURSTÖÐUR
Samanburður sjiiklinga við heilbrigða: I
töflu I má sjá samanburð á sjúklingahópnum
og samanburðareinstaklingunum hvað varðar
ýmis atriði.
1. Þol: Ekki mældist neinn munur á þoli.
Þannig var meðalúthald sjúklinga 13,9±0,4
mínútur til móts við 14,0±0,4 mínútur hjá
heilbrigðum (p=0,70). Sýnt hefur verið
fram á fylgni milli hjartsláttarhraða í lok
annars þreps áreynsluprófsins og þols (16).
Þessi fylgni kom vel fram hjá okkur bæði
hjá sjúklingum r=0,66 og p=0,0002 (mynd
1) og heilbrigðum r=0,78 og p=0,0001
(mynd 2).
2. Hjartsláttarhraði: Breytingar á
hjartsláttarhraða milli hópanna við
áreynslu voru ekki marktækar. Þannig var
hjartsláttarhraði í hvfld mjög sambærilegur
og virtust sjúklingar og samanburðarhópur
bregðast við áreynsluprófinu á sama hátt.
Endurance time
min
Pulse rate after the 2nd stage of exercise
Fig. I. The regression analysis of patients pulse rate in
the second stage of the exercise test and the endttrance
time in minutes fr=0.66, p=0.0002).
Endurance time
min
Pulse rate after the 2nd stage of exercise
Fig. 2. The regression anatysis of the controls pulse rate
in the second stage of the exercise test and the endurance
time in minutes (r=0.78, p=0.0001).