Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1993, Síða 44

Læknablaðið - 15.05.1993, Síða 44
Climen (Schering, 900212) TÖFLUR; G03HB01 RE Hver pnkkning inniheldur 11 hvítarog lObleikar töflur. Hver hvít tafla inniheldur: Estradiolum ÍNN, valcrat, 2 mg. Hver bleik tafla inniheldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN acetat, 1 mg. Eiginleiknr: Lyfið inniheldur gestagen og östrógen (cýpróterón og östrad(ól). Cýpróterón frásogast vel frá meltingarvegi, er umbrotið í lifur (15- hýdroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverö andandrógen en einnig prógestagen áhrif. Östradlól lufur östrógen og gestagen verkun, frásogast velfrá meltingarvegi; umtalsvert hiðurbrot viðfyrstu yfirferð i lifur, en lokaumbrot verður í þarmi, lifur og nýrum. Umbrotsefni útskiljast bieði með þvagi og saur. CLIMEN Ostradíól valerat og Cýpróterón acetat Ábendin}>ar: Uppbótarmeðferð á östrógcni við tiðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til varnar beinþynningu eftir tíðahvörf og hjá konum með œttgenga beinþynningu og hjá sjuklingum, sem þurfa að taka sykurstera lengi. Frúbendingur: Þungun, brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, icxli i lifur, ill-eða góðkynja cexli í brjóstum, legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða bláa:ðabólgu ífótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi, truflun á blóðfituefnaskiptum, saga um herpes í þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki má nota getnaðarvarnatöflur samtimis töku þessa lyfs. Breytingaskeiðið er ekki lengur vandamál Climen mildar einkennin Milliverkanir: Barbitúrsýrusambönd, rífampicín og flogaveikilyf geta dregið úr áhrifium lyfsins. Lyfið getur haft áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, sykursýkilyfia o.J1. Varúð: Ha-tta skal töku lyfsins þegar i stað, ef grunur er um þungun (feminiserandi álirif á karlfóstur), við byrjun á mígreni eða sltemum höfuðverkjaköstum. sjóntruflunum, merki unt blóðtappa, bláa:ðabólgu eða scgarck, ráðgerða skurðaðgerð (hietta notkun lyfsins 6 vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu, lifrarbólgu, versnun áflogaveiki og við á liáþrýstingi. Konum, sem reykja, er mun hœttara en öðrum að fá alvarlegar aukaverkanirfrá œðakerfi. Atluij>ið: Áður en notkun lyfsins hefst þarf Uvknisskoðun, sem felur i sér kvenskoðun, brjóstaskoðun, blóðþrýstingsnuelingu. nuelingar á blóðsvkri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að útiloka að þungun sé til staðar. Fylgjast konum, sem nota lyflð, á u.þ.b. 6 mánaða fresti. Auknverknnir: Langvarandi meðferð með östrógenum getur hugsanlega aukið ukur á illkynja a'xlum í legbolsslímhúð og brjóstum, en sú liœtta minnkar við notkun östrógen-gestagcn blöndu, scm líkir eftir hormónaspegli tiðahringsins. Spenna ( brjóstum, milliblceðingar, ógleði og magaóþcegindi, þyngdaraukning, minnkuð kynhvöt, depurð, höfuðverkur og iillmeiging til bjúgsöfnunar. Breytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst hvaða þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið migrenihöfuðverk. Skammtastærðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða áœtlaðra tíða) og er þá tekin 1 tafla á dag á sama tima sólarhringsins í 21 dag samfleytt. Fvrst eru hvítu töflurnar teknar og siðan þar bleiku. Síðan er 7 daga Idé á töflutöku áður en næsti skammtur cr tekinn á sama hátt og áður, en í hléi má búast við blæðingufrá legi, en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengur' og lengra er liði frá tíðalivörfum. Konur, sem legið hefur verið tekið úr, geta hafið töflutöku hvcnær sem er og tekið eina töflu daglega (21 dag samfleytt. Síðan er gert 7 dag hlé á töflutöku áður en næsti skammtur er tekinn. Pukkninj>nr: 21 stk. (þynnupakkað) x I 21 stk. (þynnupakkað) x 3 Ilverri pakkningu lyfsins skalfylgja íslenskur leiðarvísir með leiðbeiningum um notkun þess og varnaðarorð. Stefán Thorarensen Siðumúla 32 108 Rexkiavik Sími 91-686044

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.