Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 443 Ákjósanleg samsetning kaptópríls og hýdróklórtíasíðs við vægum háþrýstingi Þóröur Harðarson”, Árni Kristinsson1’, Stefán Jökull Sveinsson21, Jóhann Ragnarsson3’ Haröarson Þ, Kristinsson Á, Sveinsson SJ, Ragnars- son J The optimal combinat ion of captopril and hydrochlo- rothiazide in miid hypertension Læknablaðið 1996; 82: 443-9 Objective: We have previously shown that in the treatment of mild to moderate hypertension little is gained by increasing the dose of hydrochlorothia- zide (HCT) over 12.5 mg when combined with an ACE-inhibitor. An increase in dosing was associ- ated with more numerous side effects. The present study was designed to explore the relative efficacy of 12.5 and 6.25 mg of HCT in combination with cap- topril (C). Material and methods: For the study 25 patients with mild hypertension were recruited. Their mean age was 63 years (SD ± 13 years). After a four week wash-out period and a dose finding phase of eight weeks, eight patients were stabilised at a diastolic pressure of <95 mmHg on C 50 mg + HCT 12.5 mg and 17 on C 25 mg + HCT 12.5 mg. These doses of C were continued throughout the study. The patients were then divided in two groups, receiving 12.5 mg or 6.25 mg of HCT for four weeks. The groups were then crossed over and treated for a further four weekperiod. Finally, placebo wasgivenfor HCTfor four weeks. Frá '’göngudeild fyrir háþrýsting á Landspítalanum, Háskóla íslands, 2,Delta hf., 3,Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þóröur Harðarson, göngudeild fyrir háþrýsting, Landspítalanum, 101 Reykjavík. Lykilorð: Háþrýstingur, angíótensín ummyndunarblokkar, tiasíö. Results: Although the mean supine blood pressure was lower on HCT 6.25 mg than placebo by 5/3 mmHg this difference was not significant. The pres- sure fall on HCT 12.5 mg in comparison with place- bo was significant (9/7 mmHg, p<0.02) and the supine systolic blood pressure was similarly signi- ficantly lower on HCT 12.5 mg than 6.25 mg (p<0.02). The mean serum-K was significantly reduced by HCT 12.5 mg but only two patients had values below 3.5 mmol/1 and none below 3.0 mmol/1. No change was observed in serum creatinine values. No signif- icant increase was reported in side effects on HCT + C in comparison with placebo + C. Conclusion: This and our previous studies suggest an optimal dose of HCT of approximately 12.5 mg. A dose of 6.25 mg may not be without an antihyperten- sive effect. However, such an effect is likely to be modest. Keywords: Hypertension, ACE-inhibitors, Thiazides. Ágrip Tilgangur: Við höfum áður sýnt fram á að í meðferð vægs háþrýstings er lítið unnið við að auka skammt hýdróklórtíasíðs umfram 12,5 mg í samsetningu með angíótensín ummyndunar- blokka. Stærri tíasíð skammtur hafði í för með sér auknar hjáverkanir. Þessari rannsókn var ætlað að bera saman áhrifamátt hýdróklórtía- síðs í skömmtunum 12,5 og 6,25 mg í samsetn- ingu með kaptópríli. Efniviður og aðferðir: Til rannsóknar völd- ust 25 sjúklingar með vægan háþrýsting. Með- alaldur þeirra var 63 ár (staðalfrávik 13 ár). Eftir fjórar vikur án lyfja vorú átta vikur notað- ar til að finna hæfilegan skammt af kaptópríli ásamt 12,5 mg af hýdróklórtíasíði. Átta sjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.