Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 40
464
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
sóknar sýna að notkun getnaðarvarnarpillu er
almenn meðal íslenskra kvenna og að notkun
undir tvítugsaldri hefur aukist hratt síðan
snemma á áttunda áratugnum.
Þakkir
Höfundar þakka starfsfólki Krabbameins-
skrár Krabbameinsfélags íslands, Jónasi
Ragnarssyni og Tómasi Jónassyni, fyrir aðstoð
við úrvinnslu. Kristjáni Sigurðssyni og Jens A.
Guðmundssyni er þakkað fyrir yfirlestur og
góðar ábendingar. Rannsókna- og tækjasjóði
Leitarsviðs Krabbameinsfélags íslands og Ný-
sköpunarsjóði námsmanna er þökkuð fjár-
mögnun verkefnisins og Jóni Hersi Elíassyni er
þakkað vinnuframlag til rannsóknarinnar.
Verkefnið var liður í námi Valdísar og Jóns
Hersis við Norræna sumarskólann í faralds-
fræði krabbameina auk þess að vera fjórða árs
verkefni Valdísar við læknadeild Háskóla ís-
lands.
HEIMILDIR
1. Snædal G. Frjóvgunarvarnir. Læknaneminn 1968; 21(4):
5-15.
2. Health statistics in the Nordic countries. Copenhagen:
Nordic Medico-Statistical Committee, 1990: 32. (NO-
MESCO; vol 38).
3. Schlesselman JJ. Net effect of oral contraceptive use on
the risk of cancer in women in the United States (re-
view). Obstet Gynecol 1995; 85: 793-801.
4. Malone KE, Daling JR, Weiss NS. Oral contraceptives
in relation to breast cancer. Epidemiol Rev 1993; 15:
80-97.
5. Rookus MA, van Leeuwen FE. Oral contraceptives and
risk of breast cancer in women aged 20-54 years. Lancet
1994; 344: 844-51.
6. Brinton LA, Daling JR, Liff JM, Schoenberg JB, Malo-
ne KE, Stanford JL, et al. Oral contraceptives and
breast cancer risk among younger women. JNCI 1995;
87: 827-35.
7. Sigurdsson K. Effect of organized screening on the risk
of cervical cancer. Evaluation of screening activity in
Iceland, 1964-1991. Int J Cancer 1993; 54: 563-70.
8. Tryggvadóttir L, Tulinius H, Lárusdóttir M. A decline
and a halt in mean age at menarche in Iceland. Ann
Hum Biol 1994; 21: 179-86.
9. Anonymous. Another look at the pill and breast cancer
(editorial). Lancet 1985; ii: 985-7.
10. McPherson K, Drife JO. The pill and breast cancer: why
the uncertainty? (editorial). BMJ 1986; 293: 709-10.