Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1996, Side 41

Læknablaðið - 15.06.1996, Side 41
Dregur úr þrýstingi ACE-hemjari gegn of háum blóðþrýstingi og hjartabilun Framleióandi: Lyfjaverslun íslands hf., Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Nafn sérlyfs: Reníl. TÖFLUR; C 02 E A 02. Hver tafla inniheldur: Enalaprilum INN, maleat, 5 mg eöa 20 mg. Eiginleikar: Lyfiö hamlar hvata, er breytir angiotensin I í anigotensin II, sem er kröftugasta æöasamdráttarefni likamans. Lyfiö er forlyf. U.þ.b. 60% frásogast, umbrýst í lifur í enalaprílat, sem er hið virka efni. Áhrif lyfsins ná hámarki eftir 4-6 klst. og geta haldist í 24 klst. Helmingunartími er um 11 klst., en er mun lengri, ef nýrnastarfsemi er skert. Lyfiö útskilst í þvagi. Ábendingar: 1. Hár blóöþrýstingur. 2. Hjartabilun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Meöganga og brjóstagjöf. Lyfiö má alls ekki nota á meögöngu. Lyf af þessum flokki (ACE-hemjarar) geta valdiö fósturskemmdum á öllum fósturstigum. Varúö: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Lyfiö getur valdiö of mikilli blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst salt og vökva vegna undanfarandi meöferöar meö þvagræsilyfjum. Aukaverkanir: Algengar: Ofnæmi, hósti, svimi, höfuðverkur. Sjaldgæfari: Þreyta, slen, lágur blóöþrýstingur og yfirliö. Ógleöi, niöurgangur. Húöútþot, ofnæmisbjúgur. Vöövakrampar. Brengluö nýrnastarfsemi. Kreatínin, urea, lifrarensím og bilirúbín geta hækkaö, en komast í fyrra horf ef lyfjagjöf er hætt. Milliverkanir: Blóöþrýstingslækkandi verkun lyfsins eykst, ef hýdróklórtíazíö er gefiö samtímis. Blóökalium getur hækkaö, ef lyfiö er gefið samtímis lyfjum, sem draga úr kalíumútskilnaði. Ofskömmtun: Gefa saltvatnslausn eöa angiotensin II Skammtastæröir handa fullorðnum: Viö hækkaöan blóöþrýsting: Venjulegur upphafs- skammtur er 10-20 mg einu sinni á dag. Ekki er mælt meö hærri dagsskammti en 40 mg. Viö hjartabilun: Upphafsskammtur er 2,5 mg á dag, sem auka má smám saman á 2-4 vikum. Venjulegur viöhaldsskammtur er 20 mg á dag, gefinn í einum eða tveimur skömmtum. Skammtastæróir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Útlit: 5 mg töflur; hvítar, kringlóttar, kúptar töflur með deilistriki, 8,7 mm í þvermál. 20 mg töflur; hvítar, kringlóttar, kúptar töflur meö deilistriki, 9,5 mm í þvermál. Pakkningar: Töflur 5 mg: 30 stk./100 stk. Töflur 20 mg: 30 stk./100 stk.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.