Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 71

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 491 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fæðinga- og kvensjúkdómadeild Staða yfirlæknis við fæðinga- og kvensjúkdómadeild FSA er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa sérfræðileyfi í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Umsóknarfrestur er til 30. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Kristján Baldvinsson yfirlæknir. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri sími 463 0100 Röntgen- og myndgreiningadeild LANDSPÍTALINN Sérfræðingur Staða sérfræðings í geislagreiningu á röntgen- og myndgreiningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. september næstkomandi. Umsóknar- frestur er til 19. júní. Umsóknum fylgi nákvæm greinargerð um nám og fyrri störf ásamt ritskrá og fieiru (curriculum vitae). Umsóknum skal skila til forstöðulæknis röntgen- og myndgreiningadeildar, Ásmundar Brekkan prófessors, en hann veitir nánari upplýsingar. Deildarlæknir/aðstoðarlæknir Staða deildarlæknis/aðstoðarlæknis við röntgen- og myndgreiningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. júní næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi. Umsóknum skal skila til forstöðulæknis röntgen- og myndgreiningadeildar, Ásmundar Brekkan prófessor, en hann veitir nánari upplýsingar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.