Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1996, Side 75

Læknablaðið - 15.06.1996, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 495 6.-10. október I Aþenu. 10th World Congress of Pediatrics. Nán- ari upplýsingar veitir Þórólfur Guönason barna- læknir, Barnaspítala Hringsins. 6.-11. október í Utrecht. Stratechniques for Health Promotion. Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu. 13.-16. október í Stokkhólmi. 1st International Conference on Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics, Economy, Implementation. Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu. 13. -17. október í Lissabon. Fimmta þing European Academy of Dermatology and Venereology. Upplýsingar veit- ir Ellen Mooney, sem er í stjórn EADV, í síma 568 6811. 18.-20. október Á Akureyri. Þriðja vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna. Þátttaka tilkynnist Jóni Steinari Jónssyni, Heilsugæslunni í Garöabæ, fyrir 15. september. 14. -19. október í Pert. Ástralska heimilislæknaþingiö. Nánari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 4. -7. desember í Acapulco. 1st World Congress of Pediatric In- fectious Diseases. Nánari upplýsingar veitir Þór- ólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. Júní1997 í Reykjavík. Norræna heimilislæknaþingiö. Nán- ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 5. -7. júní 1997 í Reykjavík. Fimmta norræna þingið um Umönn- un við ævilok. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaöinu. 29. júní - 3. júlí 1997 í Montréal. The 4th International Conference on Preventive Cardiology. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaöinu. 6.-11. júlí 1997 í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu. 24. -29. ágúst 1997 í San Francisco. 17th International Congress of Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc- tion with 1997 Annual Meeting of the American Society for Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 25. -28. september 1997 í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingiö. Nán- ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 1998 í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Cancer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríöur Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins í síma 567 2500. The American family phys- ician. Upplýsingar um öll heim- ilislæknanámskeið í USA, Ka- ríbahafi og eitthvað víðar. Nánari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir, Heilsu- gæslustöð Miðbæjar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.