Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1996, Page 8

Læknablaðið - 15.07.1996, Page 8
Nýr úðabelgur frá Astra (NES=Non Electro Static) Lyfið loðir naumast við lungun fá því meira • •• (Vill einhver botna? - Fax 565 7366) NES-SPAŒR' cr nýr úöabelgur fyrir börn yngri en 6 ára. NES-SPACER er aöeins 250 ml að rúmmáli og er því einfaldur og þægilegur í méðferð. NES-SPACER er framleiddur úr ryðfríu stáli ólíkt eldri úðabelgjum sem eru úr plasti. Plastið getur hlaðist stöðurafmagni sem getur valdið því að lyfjaagnir loði við belgvegginn. Við það verður skammtanákvæmni lyfsins ótrygg (1,2). Stálið í NES-SPACER dregur verulega úr hættunni á myndun stöðurafmágns og lyfjaagnir loða því síður við belgvegginn (1,2). Rannsóknir hafa leitt í ljós að magn lyfs sem andað er úr NES-SPACER er óháð aldri barns (I) og er marktækt meira en með Babyhaler' og Nebulator' (2) NES-SPA CERR tryggir jafna skömmtun ► aldri barns (0-5)' - þvotti á belgJ ASTItA 1: Bisgaard H., Metal aerosol holding chamber devised for young children with asthma., Eur. Astra Island Resp. J., 1995, 8, 856-860. 2: Bisgaard H. et al., A non-electrostatic spacer for aerosol delivery. Arch. Dis. Child., 73: 1995. 226-230. Umboð og dreifing: PHARMACO HF.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.