Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1996, Qupperneq 11

Læknablaðið - 15.07.1996, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 507 MEN (M) / WOMEN (W) A D Participants Stage 1 M 1967-’68 W 1968-’69 Stage II M 1970-71 W 1971-72 Stage III M 1974-76 W 1977-79 Stage IV M 1979-’81 W 1981-’84 Stage V M 1985-’87 W 1987-’91 M 2744 W 2992 M 2755 W 2833 522 M 2283 W 2149 M 2137 W 1470 TOTALGROUPOFMEN = 12.416 - TOTAL GROUP OF WOMEN = 12.577 Fig. 1. The Reykjavík Study. Mean interval between stages I and II was 3.4 years (men) and3.3 years (women), between stages II and III 4.0years (men) and 7.7years (women), between stages III and IV4.8 years (men) and 4.8 (women) and between stages IV and V 5.8 years (men), not yet available for women. lingi var mældur blóðþrýstingur (14), hæð og líkamsþyngd (15), sykurþol kannað (16) og gerðar blóðrannsóknir auk læknisskoðunar og fleiri rannsókna. Mæld voru þríglýseríð í blóði með flúrskímumæli (fluorimeter) og heildar- kólesteról var mælt með ljósmælingum (17). Skilgreind voru fjögur menntastig (8); Stig I: Hópur 1 með háskólapróf eða hlið- stæða menntun. Stig II: Hópur 2 með stúdentspróf eða hlið- stæða menntun. Stig III: Hópur 3 með gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun. Stig IV: Hópur 4 með barnaskólapróf eða minni menntun. Table I. Participants invited, examined and response in the Reykjavtk Study during 1967-1991. Invited n Examined n Response <%) Stage I Men Women 2942 3090 2203 2371 (74.9) (76.7) Stage II Men Women 5550 5998 4058 4184 (73.1) (69.8) Stage III Men Women 7943 5771 5564 3902 (70.0) (67.6) Stage IV Men Women 4683 5145 3246 3587 (69.3) (69.7) Stage V Men Women 4123 4647 2592 3029 (62.9) (65.2) Undir háskólapróf og hliðstæða menntun flokkast almennt háskólapróf og kennara- skólapróf ef um stúdentspróf er einnig að ræða (869 karlar og 157 konur). Einnig tilheyra þeir sem lokið hafa prófi í forspjallsvísindum þess- um flokki. Undir stúdentspróf og hliðstæða menntun fellur almennt stúdentspróf, sam- vinnuskólapróf, verslunarskólapróf og kenn- araskólapróf (1115 karlar og 658 konur). Undir gagnfræðapróf og hliðstæða menntun flokkast unglingapróf, miðskólapróf, gagnfræðapróf, landspróf, próf úr sjómanna- og stýrimanna- skóla og tækniskólapróf, ef ekki er um að ræða stúdentspróf einnig (4046 karlar og 3648 kon- ur). Fjöldi þátttakenda með barnaskólapróf eða minna var 3036 karlar og 5185 konur. Hafa ber í huga að vægi sumra þessara prófa hefur breyst með tímanum. Sem dæmi mætti nefna að kennaraskólapróf er í dag talið til háskóla- menntunar. Notuð var margliða línuleg aðhvarfsgreining (multiple regression analysis) til að búa til lík- an af sambandi menntunar við þá áhættuþætti sem túlka mátti sem samfelldar breytur. Þar sem ekki var um samfelldar breytur að ræða heldur stakbreytur (dummy variables) var not- uð stakbreytu aðhvarfsgreining (logistic re- gression analysis). Litið var á áhættuþætti sem háðu breyturnar. Óháðu breyturnar voru ald- ur, aldur, skoðunarár og íbúðarstærð mæld

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.