Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1996, Qupperneq 52

Læknablaðið - 15.07.1996, Qupperneq 52
540 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 LANDSPÍTALINN Barnaspítali Hringsins Sérfræðingur Laus er til umsóknar staða sérfræðings í barnalækningum með hjartasjúkdóma barna sem undirgrein. I starfinu felst, auk lækninga, þátttaka í kennslu og rannsóknum í samráði við forstöðulækni Barnaspítala Hringsins. Einnig felst í starfinu greining og meðferð á hjartasjúkdómum barna, tengdum hjartaaðgerðum. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til forstöðulæknis Barnaspítala Hringsins, Ásgeirs Haraldssonar, prófessors, sem veitir og nánari upplýsingar í síma 560 1050. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Eyðublöðfást hjá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og skrifstofu Ríkisspítalanna. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst næstkomandi. Sérfræðingur Laus er til umsóknar staða sérfræðings í barnalækningum. Sérfræðingurinn skal hafa víðtæka reynslu í gjörgæslu barna. í starfinu felst, auk lækninga, þátttaka í rannsóknum og kennslu í samráði við for- stöðulækni Barnaspítala Hringsins. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til forstöðulæknis Barnaspítala Hringsins, Ásgeirs Haraldssonar, prófessors, sem veitir og nánari upplýsingar í síma 560 1050. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Eyðublöð fást hjá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og skrifstofu Ríkisspítalanna. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst næstkomandi. Kvennadeild Landspítalans Aðstoðarlæknar Aðstoðarlæknar óskast til lengri og skemmri tíma á kvennadeild Landspítalans. Ráðning felur f sér störf á hinum ýmsu skorum kvennadeildar samkvæmt vinnuskipulagi deildar- innar og þátttöku í vöktum. Möguleikar eru á vísindastörfum í samráði við prófessor og forstöðulækni. Upplýsingar veita Reynir T. Geirsson, prófessor/forstöðulæknir eða Jón Þ. Hallgríms- son yfirlæknir, kvennadeild Landspítalans.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.