Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 53

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 53
Frunsubaninn frá Delta! Varex krem; D 06 B B 03.1 g inniheldur: Aciclovirum INN 50 mg, Aqua destillata, Cetylanum, Poloxamerum 407, Natrii laurilsulfas, Paraffinum liquidum, Propylenglycolum, Vaselinum album q.s. ad 1 g. Eiginleikar: Acíklóvír er gúanínnúkleósíð, sem eftir fosfórýleringu í veirusýktum frumum hindrar DNA-nýmyndun frumunnar. Lyfið verkar eftir staðbundna gjðf. Nánast ekkert frásogast af lyfmu í gegnum heila húð. Við húðsýkingar af völdum herpes-veira getur staðbundin meðferð minnkað útbreiðslu sjúkdómsins og flýtt fyrir bata, þó einungis ef meöferö er hafin á prodormalstigi eða við upphaf útbrota. Á seinni stigum sjúkdómsins er gagnslaust að hefja staðbundna lyfjameðferð. Ábendingar: Síendurteknar sýkingar af völdum Herpes simplex (Herpes labialis og Herpes genitalis). Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Getur valdið roöa, sviða og þurrki í húð. Milliverkanir: Engar við staðbundna notkun lyfsins. Varúð: Lyfið má ekki bera í augu. Skammtastærðir handa fullorönum: Við upphaf einkenna er lyfið borið á sýkt svæði 5 sinnum á dag í 5-10 daga. Pakkningar og verð: 2 g - 825 kr. ;10 g . 2444 kr. Afgreiöslutilhögun: U Greiösluþátttaka: 0 Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, ef hlítt er gildandi fyrirmálum þar að lútandi, sbr. ákvæði í viðauka 4 við reglugerð nr. 421/1988 um gerö lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu. Apríl 1996 REYKJAVÍKURVEGI 78, HAFNARFIRÐI

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.