Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1996, Page 55

Læknablaðið - 15.07.1996, Page 55
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 543 Okkar á milli Skilafrestur Vegna sumarleyfa er skilafrestur í ágústhefti (umræðuhluta) Lækna- blaðsins 8. júlí. Sumarleyfislokun Skrifstofa læknafélaganna verður lok- uð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 15. júlí til og með mánudeginum 5. ágúst. Ný stjórn Aðalfundur Geðlæknafélags íslands var haldinn 27. apríl 1996. Stjórn fé- lagsins er nú þannig skipuð: Halldóra Ólafsdóttir formaður, Magnús Skúlason varaformaður, Kristófer Þorleifsson ritari, Kjartan J. Kjart- ansson gjaldkeri, Sigmundur Sig- fússon meðstjórnandi. Leiðrétting í síðasta tölublaði slæddist inn prentvilia í grein Vigfúsar Magnússonar „Bréf til Árna Bjömssonar". Var skrifað mutatus mutan- dis í stað mutatis mutandis. Biðjumst við velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Einingarverð og fleira Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00 Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00 Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frál.maí 1992 81.557,00 2 frá 1. maí 1992 92.683,00 B liður 2 frá 1. mars 1995 150.977,00 frá 1. des. 1995 155.959,00 D liður frá 1. maí 1992 73.479,00 E liður frál.mars 1995 196,25 frál.des. 1995 202,73 Skólaskoðanir 1995/1996 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrir skólar m/orlofi 177,29 Kílómetragjald frá 1. júní 1996 Almennt gjald 35,15 Sérstakt gjald 40,50 Dagpeningar frá 1. júní 1996: Innanlands Gisting og fæði 8.400,00 Gisting einn sólarhring 4.900,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar frá 1. júní 1996: SDR Gisting Annað Svíþjóð, Bretland, Sviss 95 86 New York 97 65 Asía 125 100 Önnur lönd 78 86

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.