Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 59

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 59
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 547 14. -19. október í Pert. Ástralska heimilislæknaþingiö. Nánari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 24.-25. október í London. Violence as a Public Health Issue. Nán- ari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13.-14. nóvember í Stokkhólmi. Att umgás med pressen. Mass- medieseminarium för lákare. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 27.-29. nóvember í Stokkhólmi. Riksstámman. Nánari upplýsingar birtast síðar. 4. -7. desember í Acapulco. 1st World Congress of Pediatric In- fectious Diseases. Nánari upplýsingar veitir Þór- ólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 13.-15. maí 1997 í Oslo. The physician role in transition: Is Hippocrates sick? Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 5. -7. júní 1997 í Reykjavík. Fimmta norræna þingið um Umönn- un við ævilok. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 11.-14. júní 1997 í Reykjavík. Norræna heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Sveinn Magnússon í síma 565 6066, bréfsími 565 6022. 15. -18. júní 1997 [ Stokkhólmi. Human Rights in Psychiatric Care - an International Perspective. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 18.-22. júní 1997 í Oslo. Learning in Medicine III. Nánari upplýsing- ar hjá Læknablaðinu. 29. júní - 3. júlí 1997 í Montréal. The 4th International Conference on Preventive Cardiology. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 6. -11. júlí 1997 í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. „Glætan" Þemadagur um unglinga verður hald- inn á vegum umboðsfyrirtækja THORARENSEN LYF þann 14. sept- ember næstkomandi í samvinnu við fræðslunefnd Félags íslenskra heimil- islækna. 24. -29. ágúst 1997 í San Francisco. 17th International Congress of Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc- tion with 1997 Annual Meeting of the American Society for Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 25. -28. september 1997 í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 1998 í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Cancer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins í síma 567 2500. Wyeth I kjölfar samruna fyrirtækjanna Wyeth og Lederle hefur Austurbakki hf ný- verið tekið við sem umboðs- og dreif- ingaraðili fyrir Wyeth á íslandi. Nýr starfsmaður Austurbakka hf, Sigrún Elsa Smáradóttir B.S., mun annast kynningar á lyfjum frá fyrir- tækjunum í framtíðinni. Nánari upp- lýsingar eru veittar í síma 562 8411. w WYETH LEDERLE

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.