Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 921 Orsakagreining heilablóðþurrðar á endurhæfinga- og taugadeild Borgarspítalans 1994 Einar M. Valdimarsson, Garðar Sigurðsson, Finnbogi Jakobsson Valdimarsson EM, Sigurðsson G, Jakobsson F Etiology and treatment of cerebral ischemia at the Department of Neurology and Rehabilitation Medicine at Reykjavík City Hospital Læknablaðið 1998; 84: 921-7 Objectives: This is the first Icelandic study in which the etiology of cerebral ischemia is examined. The goal of the study was to examine how the etiology of cerebral infarcts and transient ischemic attacks was determined at the Department of Neurology and Rehabilitation Medicine at Reykjavík City Hospital and how the patients were treated. Material and methods: The study was retrospective and included 102 patients with cerebral infarcts and transient ischemic attacks that were admitted to the Department of Neurology and Rehabilitation Medi- cine at Reykjavík City Hospital in 1994. Patients with cerebral hemorrhage were excluded. The patients' mean age was 68.5 years (range 25-89) and the male:female ratio was 59:43. Cerebral compu- terized tomography was obtained from 98 (98%) patients. Carotid ultrasonography was done in 72 (72%) cases and carotid angiogram in 14 (14%) patients. Transthoracic echocardiography was done in 69 (69%) cases and transesophagal echocardio- graphy in the 11 (11%) youngest patients. Results: Of the 102 patients, 79 (79%) had cerebral infarctions and 23 (23%) transient ischemic attacks. Frá taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Bréfaskipti, fyrir- spurnir: Einar M. Valdimarsson, taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 108 Reykjavík. Bréfsími: 525 1662. Lykilorð: heilablóðþurrö, heiladrep, skamvinn heilablóð- þurrð, þrenging í hálsæðum, heiladrep vegna smáæða- sjúkdóms, segalindirí hjarta, ómun afhálsi, ómun afhjarta, hálsæðaaögerð. The probable cause of cerebral infarction was cardio- embolic in 21 patients (27%), lacunar infarction in 16 patients (20%) and carotid artery disease in 13 patients (16%). In 37% of the cases the cause was unspecific. The etiology of transient ischemic attacks was carotid artery disease in four patients (17%), cardioembolic in two patients (9%) and lacunar in one patient (4%). In 70% of the cases the cause of transient ischemic attacks was undetermined. Nine of the 102 patients (9%) underwent carotid endarte- rectomy and 15 (15%) were treated with warfarin. Conclusion: A specific etiology was found in % of those with cerebral infarcts and in / of those with transient ischemic attacks. Determination of etiology led to specific preventive treatment in 'A of the patients. Key words: cerebral ischemia, cerebral infarction, tran- sient cerebral ischemia, carotid artery stenosis, lacunar infarction, cardioembolic sources, carotid ultrasonography, echocardiography, carotid endarterectomy. Ágrip Inngangur: Ekki hafa áður verið birtar nið- urstöður rannsókna á Islandi sem lýsa orsökum heilablóðþurrðar. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvernig orsakir heiladreps og skammvinnrar heilablóðþurrðar voru greindar á endurhæfinga- og taugadeild Borgarspítalans árið 1994, hverjar þær voru og hvernig brugð- ist var við þeim. Efniviður og aðferðir: Litið var afturskyggnt á sjúkraskrár allra sjúklinga sem lögðust inn á endurhæfinga- og taugadeild Borgarspítalans árið 1994 með greininguna heiladrep og skamm- vinn heilablóðþurrð, en heilablæðingar voru undanskildar. Meðalaldur hópsins var 68,5 ár (25-89 ára) og hlutfall karla og kvenna 59:43. Tölvusneiðmynd af höfði var framkvæmd hjá 98 (98%) einstaklingum. Ómun af hálsslagæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.