Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 37

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 939 Fræðileg ábending Drer* * sem afleiðing röntgengeislunar í skyggningu Ásmundur Brekkan Það hefur lengi verið þekkt, að linsa augans er næm fyrir jónandi geislun, svo sem röntgen- geislun við skyggningu eða geislameðferð. Þetta er það vel þekkt, að verulegar varúðarráð- stafanir hafa um marga áratugi verið viðhafðar til að verja augu sjúklinga geislun, einkum í geislalækningum, og einnig við myndatökur og skyggningar. Nú eru skyggningar verulega af- lagðar miðað við það sem var fyrr á árum og undir venjulegum kringumstæðum eru áhættur á drermyndun eða starblindu alveg hverfandi í vanabundinni vinnu á röntgen- og myndgrein- ingadeildum. Hins vegar hefur komið upp nýr áhættuhóp- ur á síðasta hálfum öðrum áratugi. A þessum árum hefur hjarta- og æðaþræð- ingum og einkum hvers konar innanæðaaðgerð- um fleygt mjög fram og slíkum rannsóknum og aðgerðum fer mjög fjölgandi um allan hinn svonefnda vestræna heim. Þar eiga hlut að máli fjölmargir hjarta- og æðalæknar auk röntgen- lækna. Auk þessara aðgerða og rannsókna hef- ur notkun röntgenskyggninga stóraukist, bæði í beinaskurðlækningum, ýmsum innankviðarað- gerðum, þvagfæralækningum og víðar. Þannig hefur áhættuhópur lækna, sem geta orðið fyrir geislaskemmdum í augum, stóraukist. Flestar ofantaldar aðgerðir eru tíma- og oft geislunar- frekar og þrátt fyrir róttækar ráðstafanir fram- leiðenda hefur ekki tekist að gera úr garði tækja- búnað, sem gerir skyggnivinnu nánast áhættu- lausa. I grein í Læknablaðinu 1995 er bent á og var- að við þessarri áhættu (1) og nú í októbermán- uði á þessu ári kom neðanrituð aðvörun í mán- aðarblaði sænska röntgenlæknafélagsins (2). Höfundur er prófessor emeritus * Drer (cataract) Enda þótt markhópurinn sé ekki ýkja stór hér- lendis varðar málið hann og aðra læknislega samskiptaaðila og þykir mér því rétt að birta þessa aðvörun orðrétt þýdda hér. „Á tímabilinu frá 16.02.98 til 30.04.98 var mældur geislunarskammtur á augu í tengslum við 26 rannsóknir og aðgerðir á æðum (utan hjarta) (æðarannsókn án aðgerða, æðaútvíkk- anir, innlögn stoðneta segalosun og fleira) hjá einum röntgenlækni og alltaf á sömu rannsókn- arstofu. Tækjabúnaður þar var Siemens Angio- scope DSA með Polytron. Geislavarnaskermar voru bæði á borði og hangandi úr lofti og not- aðir eftir því sem mögulegt var. Mælingar voru gerðar með TLD-geislaskammtamæli, sem kom- ið var fyrir á vinstri kjálka gleraugnaspangar. Niðurstöður voru; heildargegnlýsingartími 455 mínútur, það er 18 mínútur að meðaltali á hverja rannsókn. Heildargeislaskammtur mæld- ist 172 mGy! Athugasemdir 1. Mesti leyfilegi ársskammtur á augu eru 150 mGy! 2. Læknar verða fyrir háum geislaskömmtum í aðgerðarannsóknum, en á það er bent hér, vegna þess að fyrri samningsákvæði um lengd fría vegna geislavinnu hafa verið numin úr gildi. 3. Harold Coons, alþjóðlega virtur amerískur að- gerða-röntgenlæknir, hefur nýlega orðið að hætta störfum vegna dreraskemmda eftir geisl- un. 4. Það er þannig sérlega mikilsvert, að sams- konar mælingar verði framkvæmdar víðar um landið hið fyrsta hjá einstaklingum, sem starfa við aðgerðir af þessu tagi. 5. Geislavarnaskermar þeir, sem notaðir eru í dag, og hanga úr lofti (og er meðal annars ætlað að vernda augu) eru samkvæmt okkar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.